Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 54

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 54
Málverkið „Lincoln og sonur hans Tad" var málað eftir Ijósmynd sem tekin var í Washington D. C., af A. Berger, þar sem hann beið í vinnu- stofu hins fræga Ijósmyndara Matthew B. Brady, en Lincoln velur sér eina af myndabókum Bradys og sýnir Tad syni sínum. Vinnufélagi Bradys kom auga á' þá feðga af tilviljun og varð svo áhugasamur, að hann bað þá að sitja kyrra, því hann ætlaði að taka mynd af þeim alveg í þessari stellingu. Listamaðurinn Franklin C. Courter var fæddur 2. júlí 1854 í Caldwell nálægt Newark í New Jersey. Árið 1888 var hann settur þrófessor í teiknun og málaralist við Albion skól- ann í Albion í Michigan. Fyrsta mynd hans af Lincoln var minningargripur til þeirra sem útskrifuðust frá Albion skólanum um 1890. Yfir 40 ár hafði hann fengist við ævisöguritun, Ijósmyndun og trérist- un, fengist við að fullkomna lífsmynd af Lincoln, klæðnaði fólksins, hús- gögnum og öórum áreiðanlegum heimildum hjá fólki sem séð hafði og þekkt Lincoln. Courter var svo áhugasamur um viðfangsefni sitt, að myndir hans urðu lífsmyndasafn af Lincoln. Lista- maðurinn varð frægur á dögum forsetans fyrir natúralísk málverk, og eitt þeirra var sýnt á heimssýningunni í Chicago árið 1893. Fátt eitt er þekkt frá þessum lista- manni sem dó um 1935. Courter mál- aði „Lincoln and his Son Tad" um 1929. Þótt Andrew W. Mellon-safnið í Listasafni bandaríska ríkisins eigi málverkið, hangir það nú í Ríkisþing- húsinu í Washington í skrifstofu leiðtoga minnihlutans í Öldungadeild bandaríska þingsins. Á málverkinu situr Lincoln í útskornum stól, bólstruðum með brúnrauðu áklæði og maöur sér vangasvip Lincolns merktan lífsreynslu. Hár hans dökkt er liðað og örlítið grásprengt, eins og augnabrúnir hans og skegg sem um- lykur hugsandi andlit hans. Hálflukt augun horfa í gegnum lítil gull- spangargleraugu. Það skín í úrfesti forsetans bak við svart vesti hans og jakka. Hann krossleggur fæturna þar sem myndabók gyllt í sniðum hvílir með myndum Matthew Bradys. Handleggir hans hvíla á stólbrík- unum, og er eins og hann ætli að fara að fletta blaði. Tad stendur við hlið föður síns og horfir niður á bókina áhugasamur í framan og smáglettni í svipnum. Tad er í bláum fötum, hvítri skyrtu með háum flibba, dökkrauðu hálsbindi og ber fíngert gullfestarúr, eins og for- setans. Thomas, fjóröi sonur Lincolns, var fæddur 4. apríl 1853. Hann var kall- aður Tad af ástvinum sínum og var mjög elskaðurog dáður. Hann var elskulegur, glaðlyndur. hjartahlýr, þýður og trúr og leiddi hja sér allt hjal blaða og aðkomufólks i Hvíta húsinu. Hann ruglaði oft virðu- leik gestamóttökunnar meö því að leiða eftirlætið sitt, geitina síná góðu, inn í austurálmu forsetahallarinnar. Hann truflaöi oft viðkvæman skiln- ing fööur síns, sem hafði mikla samúö með öðrum, eins og þegar hann ieiðir forsetann til lamaðs drengs sem misst hafði föður sinn í stríðinu, svo ÆSKAN — Kostakjör blaðsins er að finna í bókaskránni Lincoln og sonur hans Tad 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.