Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1976, Side 58

Æskan - 01.11.1976, Side 58
Walt Disney með tvær af þekktustu persónum sínum: Mlkka Mús og Andrésl Önd. Mikki er eldri, hann fæddist árið 1928, en það var ekki fyrr en 1936, að Andrés leit dagsins Ijós. w, alt Disney fæddist í Chicago árið 1901. Hann fékk snemma áhuga á teikningu og seldi sínar fyrstu myndir aðeins 7 ára að aldri. Þegar fyrri heimsstyrjöldin hófst reyndi hann að komast í her Bandaríkjamanna, en var vísað á bug vegna þess að hann þótti þá of ungur, en 1 staðinn gekk hann í Rauða krossinn og starfaði fyrir hann í eitt ár sem sjúkrabílstjóri í Frakklandi. Þegar hann kom aftur heim til Bandaríkjanna eftir faðir AAikka músar og Andrésar andar 56

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.