Æskan - 01.11.1976, Qupperneq 73
Getraun
Tvenn verðlaun
I síðasta tölublaði Æskunnar var brugðið upp mynd af
ágætis skemmtikrafti, og spurningin var: Hver er
maðurinn?
Það var ekki sagt frá verðlaununum, en nú skal það
gert. Að sjálfsögðu verður aðeins dregið úr réttum
lausnum og verðlaunin eru tvenn. Fyrstu verðlaun eru
hljómplata frá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur að eigin vali
°9 sá eða sú heppna má alveg eins velja tveggja platna
albúm. Ef vinnandinn er ekki í þeirri aðstöðu að velja sér
plötuna sjálfur, þá má hann nefna plötu sem hann
Isngar í og hún verður send honum að kostnaðarlausu.
En hér er einungis átt við erlendar plötur.
Önnur verðlaun gefur Skóverslun Péturs Andrés-
sonar, Laugavegi 74, en það er 5000 kr. úttekt í
versluninni.
Það ætti nú að vera ástæðulaust að hvetja ykkur til áð
senda svör og geta þess í leiðinni hvernig ykkur finnst
þátturinn.
En þið verðið að senda svar fyrir 10. janúar nk.
Utanáskriftin er: Æskan, Laugavegi 56, þátturinn
„Með á nótunum".
Litið inn á æfingu hjá Paradís
Tíðindamaður ,,Með á nótunum" var á
í gamla miðbænum, þegar að eyrum
ans ðárust óvenju sterkir hljómar.
Hann leit í kringum sig og sá að þaö var
en9inn nálægur með útvarpstæki og þar
Sem Þetta var ekki fyrsti maí, ekki 17. júní
°9 engin útiskemmtun, þá hóf hann að
rannsaka málið.
v'ð nánari athugun komu umræddir
Iðmar frá skúrræfli einum. Útsendari
skunnar gekk hikandi að umræddum
Ur. en hugsaöi sem svo: Það þýðir ekki
a banka, þeir eða þær heyra ekki neitt.
í þeim töluðu orðum lauk laginu og
röltarinn drap á dyr og það rösklega.
Til dyra kom Björgvin Gíslason og
Pétur Kristjánsson kom aðvífandi, þá
þurfti ekki frekar vitnanna við.
Tíðindamaður þáttarins hafði verið
tældur í gildru, og músíkin var höfð sem
agn.
Ekki var beint paradísarlegt innan dyra
hjá Paradís, en það var boðið upp á kaffi,
og gert hlé á spilverki.
Röltarinn impraði lauslega á því að
hann hefði strítt Pétri Kristjáns dálítið í
síðasta þætti. Pétur setti í brýrnar og
spurði í hvað mörgum eintökum Æskan
væri gefin út.
Eftir að skýrt var út hvers eðlis við-
komandi grein hefði verið þá brosti
Pétur.
Við syngjum aðeins á ensku einfald-
lega vegna þess, að enskan fellúr betur
við það, sem við erum og höfum verið að
semja, sögðu piltarnir, um leið og boðið
var upp á kaffi. Þetta er nú okkar ríki-
dæmi, sagði Pétur um leið og gaffall var
látinn ganga á milli manna, sem teskeið.
tf -
kae ^ SVaraöi Þ* * * * v' sa9ði sá dulbúni, þá
mi ég upp um mig, en það er greini-
p*að ðóttir þín er betur gefin en þú.
n hún hefur ekki hugmynd um hvaða
J°msveit nefnist Paradís.
^eyndu að koma henni þá í skilning
um það, þér tekst ekki aö segja af eða á
um hvað mér finnst um Paradís.
Það er bara ein bolla eftir, var kallað úr
eldhúsinu.
Viltu segja eitthvað að lokum? spurði
,,Blú bojs“ maðurinn og stóð upp.
Og svarið var Gleðileg jól.
71