Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1976, Qupperneq 75

Æskan - 01.11.1976, Qupperneq 75
Meðferð hljómplati Áöur en rætt er um meðferð hljómplatna er nauðsyn- legt að minna ykkur á að þið skulið ávallt reyna að móta ykkur sjálfstæðar skoðanir varðandi val á hljómplötum, svo framarlega sem aðstæður leyfa það. Mikið hefur verið gert hvað varðar aðstöðu til að hljóðrita íslenskar hljómplötur hér heima. Útkoman er sú að útgáfa íslenskra hljómplatna er í hámarki. Deilt er um það hvort þetta sé það sem koma skal, og sumir segja að ofangreindar hljómplötur eigi eftir að yfirvinna þær erlendu. Mér hefur verið tjáð af vissum Ó'O /y manni að bylgjan í endurkomu gömlu rokksöngvaranna sé að hjaðna, en svo kölluð ,,Diskó“ músík sé að taka við, en þá er átt við músík sem vinsæl er í diskótekum er- lendis, en stefnir að vísu gegn tilveru hljómsveita á dansstað. Svo er rætt um ádeiluhljómplötur, en sá er þetta ritar ætlar ekki að sinni að fara út á þann hála ís að ræða um þær. Hins vegar væri freistandi að gera barnahljómplötum skil, en bæði er að þessi þáttur er unninn svo langt fram í tímann að ekki er unnt að gera jólahljómplötum í þessum flokki skil, en hægt er að læða því að ykkur að von er á jólahljómplötu með RÍÓ-tríóinu og kannski verður hún komin út þegar þetta birtist. Þá er komið að því efni sem vísað er til í fyrirsögninni: „Meðferö hljómplatna1'. Fyrsta skilyrði er að þið séuð hrein um hendurnar þegar þið handfjatlið hljómplötur, því þær eru mjög viðkvæmar. Takið einungis um kantinn á hijómplötunni þegar þið eruð að setja hana á fóninn og hafið ávallt við höndina flauelspúða eða rúllu til að taka rykið af svo það safnist ekki fyrir á nálinni. Ef um föst óhreinindi er að ræða þá skulið þið nota vatn eða hreinsilög og útvegið ykkur mjúka tusku t. d. bleyju. Hljómplötur eru verðmæti og það er bæði synd og skömm að láta þær liggja eins og hráviði um gólfið. Geymið þær í skáp eða plöturekka. Heit ágústnótt. Hann heitir Neil Diamond, þekktur, já ekki vantar það, en hann hefur haldið sig frá öll- um hljómleikum í þrjú ár. Reyndar varð hans fyrst getiö þegar hann samdi lög fyrir aðra, til dæmis ,,1’m a Believer", sem var flutt af The Monkees og náði miklum vinsældum. Reyndar urðu Monkees fyrst frægir vegna sjónvarpsþátta sinna, sem m. a. voru sýndir í íslenska sjón- varpinu. Fyrir nokkrum árum bauðst honum einn af þeim stærstu samningum sem geröir hafa verið í heiminum, en það var tónlistin við kvikmyndina „Jónatan Livingston mávur". í Ástralíu er hans met í sölu á breiðskífum en sú plata nefnist „Heit ágústnótt" og seldist í 380.000 eintökum. Sá sem skrifar þetta hefur alltaf mikla ánægju af að spila plöt- una „Serenade" með um- ræddum söngvara og það er sérstaklega ánægjulegt að hluta á ,,1've been this Way before" og „Rosemary’s wine". 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.