Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 3

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 3
tbl. Rltstjóii: GRlMUR ENGILBERTS, rlUt|Am og tkrllstofa: Laugavegl 56, >íml 10248, halmaslml 12042. Framkvæmdast|órl: KRISTJÁN Okt. 78. ýra ÞORSTEINSSON, helmatfmi 75556. Algrelðtlumaður: SIGURÐUR KÁRI JÓHANNSSON, helmatlml 18464. Algrelðtla: Laugavegl 56, «g77 9’ timl 17336. Gjalddagl er 1. apnl. — UlaBáskrltt: ÆSKAN, pðtthóll 14, Reykjavfk. PóstgfrA 14014. Útgelandl: Slórttúka ftlandt. Byggingar þær, sem höfuðstöðvar Sameinuðu Þjóðanna eru til húsa í standa á bakka Austurár í New ^ork borg. Stílhreint háhýsi og lágreist bygging til hliðar v'ð það, þar sem fundir Allsherjarþingsins og nefndanna eru haldnir. Þessar byggingar eru ekki aðeins tákn, þær eru vinnustaður fulltrúa allra þjóða heims. j háhýsinu, sem raunar er 39 hæðir, eru skrifstofur samtakanna og þar starfar hið fastráðna starfslið. Land- tymið sem þessar byggingar standa á, er um 16 ekrur. ^úsakynnin voru hönnuð með fernt í huga. [ fyrsta lagi síarfsaðstöðu fyrir sendinefndirnar, sem nú eru 147 telsins og í þessum nefndum eru rúmlega 2700 manns, í óðru lagi fyrir fast starfslið samtakanna, sem í New York er nú um 5.700 manns, en alls starfa rúmlega 18 þúsund °9 300 manns hjá samtökunum um víða veröld. í þriðja la9i var við hönnun mannvirkjanna tekið tillit til gesta, en óaglega koma um þrjú þúsund gestir íhöfuðstöðvarnar. ( fiórða lagi þurfti svo að taka tillit til starfsemi fjöl- ó'iðlanna, en þrjú hundruð blaða og fréttamenn fjölmiðla um víða veröld starfa að staðaldri í byggingunni, og Þangað koma margir til viðbótar, þegar haldnir eru 'T'eiriháttar fundir. Sú ákvörðun, að höfuðstöðvar samtakanna skyldu Vera í New York var tekin á fyrsta fundi Allsherjar- Þ'hgsins, en hann var haldinn ÍLondon 14. febrúar 1946. 'mis ríki höfðu þá þegar boðið samtökunum aðstöðu Vii- starfsemina. Þegar ákvörðun hafði verið tekin um að óöfuðstöðvarnar yrðu í Bandaríkjunum, vann sérstök nefnd að því að velja staðinn, því ýmsar borgir komu til 9reina. Þar voru efst á blaði New York, Boston, Fíla- óelfía og San Fransisco. Þótt talað væri um New York þá óatt fæstum í hug að inni á Manhattan eyju væri að finna Byggingar þær, sem hýsa höfuðstöðvar Samelnuðu þjóðanna, standa á bakka Austurár í New York. Aðalbyggingln er 39 hæðir. Höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York 1

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.