Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 26

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 26
 Verðlaunaferð Snemma morguns hlttust þelr Elnar Már Jóhannesson (t.v.) og Svelnn Ásgelrsson i flugafgrelðslu Fluglelða á Reykjavíkurflugvelll. Elnar hafðl komlð frá Húsavík flmm dögum áður og Sveinn komlð tll Reykjavíkur um svipað leyti. eir Sveinn Ásgeirsson og Einar Már Jóhannesson hittust í flugafgreiðslunni á Reykjavíkurflugvelli. Þangað komu þeir í fylgd skyldmenna. Báðir voru þeir langt að komnir, Einar Már frá Neskaupstað, Sveinn frá Húsavík. Aðdragandi þessarar ferðar var að sjálfsögðu eins og annarra slíkra, að þeir höfðu hvor um sig sent lausn í verðlaunagetraun Flugleiða og Æsk- unnar, og enda þótt fleiri en þeir hefðu öll svörin rétt, þá réði hér heppni, og þegar dregið var úr réttum lausnum komu nöfn þeirra upp. Einar Már er elstur sinna systkina; hann á tvær yngri Fyrsti moraunlnn I Chlcaao..

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.