Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 32

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 32
Fyrir yngstu lesendurna 13 Anna á lítinn kodda. Hún var oft að hugsa um, hvað væri í koddanuni sínum, scm gcrði hann svo mjúkan. - Eina nótt dreymdi hana, að lítill álfur kæmi til hennar og scgði: „Komdu með mér, Anna litla.“ Svo fóru þau niður í hólma. Þar var mikið af fugli. „Sérðu nú,“ sagði álfurinn, „þarna cru cgg í hreiðri. Fugl- inn rcytir af sér dún til þcss að halda hlýju á eggjunum. Bráðum koma ungar úr eggj- unum. Og svo fljúga þcir burt. Þá tckur pabbi þinn dúninn og lætur hann í sængur otr kodda.“ 1. IIm liwiíS luigsnííi Anna oltr 2. Hvcrn drc\imli luin.ir 3. 1I\;iA svntli liann licnni' 14 Þegar mamma bað Jón litla einhvers, var hann vanur að segja: ,,Æi, hún Sigga getur gert það.“ Og svo skauzt hann í felur. Þess vegna var hann kallaður Jón lati. Einu sinni kom frændi i heimsókn. Þá bað mamma Jón að hlaupa i búð til að kaupa kökur með kaffinu. „Æi nei, hún Sigga getur gert það,“ sagði Jón. Og svo for Sigga í búðina fyrir mömmu sína og keypri kökurnar. En það kom súr svipur á Jón litla, þegar frændi rétti Siggu bréfpoka fullan nieð rúsínum. „Eívað ætli maður sé að verðlauna letingja,“ sagði frændi og var spotzkur á svip- En Jón varð niðurlútur og laumaðist á brott. Svartl haninn Ég er meiri en hundurinn. Bóndinn á svartan hana. Svarti haninn ber höfuðið hátt og sýnist vera talsvert upp með sér þegar hann er á gangi. Stundum segir stóri svarti haninn: ,,Ég er mesta skepnan hjá bóndanum, og meiri en stóri brúni hesturinn. Ég er meiri en þau öll, því ég hefi verið í borginni." Og það var satt; hann hafði verið í borginni. Svarti stóri haninn fór til borgarinnar þegar hann var lítill ungi. Litlu ungarnlr Ég er meiri en stóra rauða kýrin. Ég er meiri en geitin. Einn morgun kom ósköp lítill ungi út úr eggi. 1. Hvers vegna var liann nefndur Jón lati? 2. Hver hljóp í búðina eftir kökunum? 3. Hvað sagði og gerði frændinn? Margir aðrir litlir ungar komu út úr öðrum eggjum. Þeir voru alveg eins og litlir gul|r boltar. Aðeins einn var svartut, en hann var líka alveg kolsvartur. Litli svarti haninn og litlu gulu ungarnir grúfðu sig inn uriciir vængina á mömmu sinni. Hún hélt þeim hlýjum.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.