Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 10

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 10
Verðlaunakrossgátur ÆSKUNNAR Verðlaunakrossgáta nr. 10. Úr réttum lausnurri voru dregin eftirtalin nöfn: Ómar Már Jónsson, Túngötu 11, Súðavík, Norður-ísafjarðarsýslu; Steinunn Ásmunds- dóttir, Háaleitisbraut 71, Reykjavík; Kristín Jónsdóttir, Kirkjubraut 18, Höfn, Hornafirði; Jón Gunnar Kristins- son, Kúrlandi 1, Fossvogi, Reykjavík; Anna Margrét Val- geirsdóttir, Bragagötu 16, Vestmannaeyjum; Bergþór Sveinsson, Skarðshlíö 3, Austur-Eyjafjöllum, Rangár- vallasýslu; Magnea Björk Magnúsdóttir, Bræðraborg I, Garði, Gerðum, Gullbringusýslu; Líney S. Diðriksdóttir, Hvannatúni 311, Borgarnesi; Jónína Ingvarsdóttir, Víði- völlum, 800 Selfossi; Bjarni Þór Hjartarson, Kambi I, Djúpavogi, Suður-Múlasýslu. Verðlaunakrossgáta nr. 11. Úr réttum lausnum voru dregin eftirtalin nöfn: Hilmar Sigvaldason, Stekkjarholti 22, Akranesi; Þorbjörn Sigurðsson, Kornsá 2, Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu; Sigurður K. Sigfússon, Kirkju- torgi 1, Sauðárkróki, Guðfríður A. Jóhannsdóttir, Hjalta- bakka 4, Reykjavík; Erla Björg Rúnarsdóttir, Þrúðvangi £ r DELTÍ y G) £ BLÓn X 'O s m Fm s K HRÓP h u AFTue- ^{.ur/ ‘óruq-r v. VETUR •i/ 3 —$— A K Yó 1 K EFTie r 9 s 'o U 'ó REvKie t;— P A p A 6> A H K A X H X A i u U 5mí*0<Í£) tfusi l/ Aó ■ Eftip V 'A / 53^ ÓS0£>- /N u KlA.efirT FOLi( A U 1— Ð X A £> l/ « p Ó r UNDF.il 5 R ÍEÍNS X P A s r A 7 r SÖNCr- HOFuiz Áe- njK/wi i— K '0 X CfuckT tJiÐ X EFti 'e A E'WS STAFS O b h S T 1 L|WCB'J » 1 0 /l t h L ‘asko s 'O p í 11, 220 Hafnarfirði; Sigríður Ákadóttir, Dverghamri 40- Vestmannaeyjum; Tryggvi Haraldsson, Hólsgerði £>■ Akureyri; Bjarni Páll Vilhjálmsson, Höfðabrekku 14, Húsavík; Anna Lára Böðvarsdóttir, Túngötu 63, Eyrar' bakka, Árnessýslu; Rósa Víkingsdóttir, Þverholti 15’ Keflavík. Skrínið var fullt af skínandl gullpeningum, þykkum og kringl- óttum. orðinn svo drukkinn, að hann vissi ekki lengur hvað hann gerði, hvíslaði hún að honum: — Farðu til hennar Kolbrúnar og segðu henni, að konungssonurinn heiti alls ekki A. En láttu engan annan heyra það. Dvergurinn gerði eins og hún sagði, slangraði t'1 Kolbrúnar, en datt þó alltaf öðru hvoru inn á milli fótanna á veislugestunum, því að hann var orðinn svo drukkinh- Loks komst hann þó alla leið og hvíslaði í eyra Kolbrúnar- — Hik . . . veistu að konungssonurinn heitir alls ekki A. heldur heitir hann eitthvað allt annað, og . . . hik — °9 svo gat hann ekki sagt neitt meira. En Kolbrún var nú líka orðin afbrýðisöm við systur sína og sá beisklega eftir því að hafa ekki viljað giftast kon- ungssyninum sjálf. Þess vegna fór hún nú til systnr sinnar, þar sem hún sat í hásætinu við hliðina á mannin- um sínum, og hvíslaði að henni: — Dagbjört systir, konungssonurinn þinn heitir aHs ekki A. Hann er að fela eitthvað fyrir þér, sem þú ma ekki vita. Þú skalt spyrja hann heitis. Þegar Dagbjört heyrði þetta, varð hún þunglynd og 9a ekki skemmt sér neitt, það sem eftir var veislunnar. Loks um nóttina, þegar allir gestirnir voru farnir, þau tvö voru orðin ein eftir í svefnsal sínum, sa9 konungssonurinn við hana: — Hvernig stendur á því elskan mín, að þú hefur veh svona þunglynd í allt kvöld? Þykir þér ekkert vaent um mig? En — Jú, víst elska ég þig mikið, sagöi Dagbjört. — það er eitt, sem liggur mér þungt á hjarta, og fyrr en hef velt því af mér, get ég ekki verið hamingjusöm. Framhald- ÆSKAN — Sýndu kennurum þínum virðingu

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.