Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 13
f Þjórsárdal er risið hið myndar-
'egasta hús úr torfi og tré og heitir
þjóðveldisbær íslendinga. Stendur
óærinn í hlíð og foss fyrir ofan og
Þessi mynd, einföld og fögur, minnir
°furlítið á eilífðina. Þjóðveldisbærinn
á líka að minna okkur á forfeður okkar
fóngu liðna, á verklag þeirra, að-
sfæður allar og hætti. Það var í
óæjum eins og þessum sem sagan
hófst á fslandi. Þarna hafa sennilega
óúið um tuttugu manns, konur og
karlar, húsbændur, hjú og þrælar.
Þegar ákveðiö var að byggja í tilefni
HOO ára fslandsbyggöar þjóðveldis-
bæ, var mönnum sá vandi á höndum
að gera með einhverju móti trú-
verðuga eftirmynd skálabæja á þjóð-
veldisöld. Slíkir bæir eru engir uppi
standandi, og heimildir um þá eru
víða að komnar og hvergi full-
nægjandi. Var Heröi Ágústssyni list-
málara falið að annast smíði
bæjarins, og tók hann þann kost að
fara nákvæmlega eftir rústum
Stangar í Þjórsárdal. Eins og Hörður
sagði við afhendingu bæjarins, er
honum því ekki um að kenna finnist
einhverjum bærinn ótrúlega stór. Um
efri gerð bæjarins varð að sækja
heimildir á ýmsa staði, til skinnhand-
rita og fornra bæja sem enn standa.
Bærinn Stöng í Þjórsárdal fór í eyði
áriö 1104, í fyrsta Heklugosinu sem
um getur eftir að land byggðist. Voru
En þegar kýrin bar hvarf kálfurinn strax í burtu; konan lét allan veturinn
annars máls mjólk kýrinnar í afvikinn stað; það var altíð í burtu úr fötunni. Kýrin
komst í 18 merkur og hélt því vel á sér; undan þessari kú voru aldar margar kýr
°9 urðu flestar vænar; lifa og kýr af því kyni að sögn manna þar vestra.
Bóndinn fiskaði vel þá hann reri um veturinn og vorið svo ei hafði hann í
annan tíma betur fiskað. Lét hann altíð skipshlutinn afsíðis óslægðan á kvpldin,
Óá hann var búinn að skipta, en á morgnana var hann burtu; gekk svo til
krossmessu. Daginn eftir krossmessu reri hann og fiskaði vel; lét hann þá
skipshlutinn óslægðan í sama stað er hann var vanur að láta hann. En um
^orguninn var hann kyrr eins og hann hafði við hann skilið um kvöldið, tók
hann hlutinn til sín og svo úr því.
Nú var úti sá tími, er huldukonan tiltók hlutinn að hafa enda vitjaði hún ei
,ramar hans þó hún hafi séð hann í sama stað látinn sem áður hafði gjört og
v'tað væri hann sér ætlaður þá vildu hún ei hann snerta þar sá tími var endaður
er hún hafði tiltekið að mega hans njóta. Svo ráðvönd og ógengislítil var þessi
huldukona einnig regluleg í sér. (íslenskar þjóðsögur og ævintýri).
bæjarrústirnar grafnar upp árið 1939
af leiðangri norrænna fornleifa-
fræðinga og var dr. Kristján Eldjárn
m. a. þar að verki. Stöng, sem er
skálabær, gefur sjálfsagt góða hug-
mynd um meðalbæ hér á landi á
þjóðveldisöld, en vitað er að bæði
voru til helmingi stærri bæir og aðrir
minni. Heitið skálabær er dregið af því
að skáli var aðalhús og var gengið í
önnur út frá honum. Þannig er t. d. á
Stöng, og þá í þjóðveldisbænum
gengið inn í skálann nálægt gafli þar
sem er anddyri eða önd. Anddyrið er
þiljað frá eldskálanum sem aftur
skiptir í kvenna- og karlaskála (að því
er talið er). Úr anddyri er gengið til
kamars og þar er einnig afþiljuð
geymsla. (framhaldi skálans er stofa,
sem var aðalsetu- og vinnuherbergi
fólks, og úr þessum enda skálans er
einnig gengið í búrið.