Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 27

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 27
Æskunnar Eftir þægilega bflferð tll Keflavíkurflugvallar, þar sem góð kynnl tókust með þeim verðandl ferðafélögunum, voru þelr nú tllbúnlr að ganga um borð f áætlunarþotu Loftleiða tll Chlcago. systur. Sveinn er hins vegar yngstur á sínu heimili, á tvo eldri bræður. Allt þetta og margt fleira kom uppá þegar þeir Sveinn og Einar fengu sér kakóbolla og rjómaköku ásamt verðandi ferðafélögum sínum í kaffiteríu Hótel Loftleiða áður en fyrsti kafli ferðarinnar hófst, þ. e. a. s. ferðin frá Reykjavík til Kefla- víkurflugvallar. Ýmislegt var að sjá á leiðinni suður eftir. Þeir sáu og ræddu um hinn nýja íþróttavöll þeirra Kópavogsbúa, sem kvað vera sá besti á landinu, og einnig um Kaplakrikavöll þeirra Hafn-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.