Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 30

Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 30
kljúfunum allt í kring og þetta var mikið sjónarspil- S|ðan húðrigndi og þrumurnar lægði og þeir félagar hölluðu sér á hitf eyrað og sofnuðu vært. Þeir vöknuðu við símhringingu um morguninn. Fararstjórinn gaf engin grið og nú var þeim sagt að klæða sig í snatri og koma í morgunmatinn. Eftir dágóðan morgunverð í kaffiteríu hótels- ins var haldið út í borgina. Þeir gengu fyrst eftir Michigan Avenue og yfir Chicagóána. Þeir dáðust að hæö húsanna og mikilleik. Fallegast fannst þeim Wrigley’s húsið enda kemur þaðan gott tyggigúmmí, sögðu Einar Már og Sveinn. Það voru mörg fleiri falleg hús, Chicago Tribune og Chicago News og annarra stórblaða í borginni, svo aðeins fá séu nefnd. he,r gengu síðan upp Lake Avenue. Þar gaf að líta merkilega turna, stórhýsi sem eru reyndar eins og borg út af fyrir sig og innan dyra er að finna flest þjónustufyrirtæki. Þeir sáu fólk af öllnm litarháttum, bæði dökkt og hvítt og allt þar á milli. Sérstaka athygli vakti Indverji með vefjarhött. Þeir gengu þessu nsest upp á State Street og nú blöstu við sjónvarpsturnarnir fr®9u Merkilegt var líka að sjá bílastæðin, hús, sem voru yfir 20 h®ð'r og sjónvarpsturnarnir og loftnet fleiri en tölu varð á komið- Menn höfðu sem sagt nóg að gera við að horfa upp á háhýs|n og ekki laust við að sumir fengju ríg í hálsinn. Þeir sáu minms' mérkið með Robert Morris, George Washington og H. Salom°n og það þótti upplagt að stilla sér upp og láta taka mynd 1 svipuðum stíl. Lögreglubílar fór um með sírenuvæli, en ekkl virtust vegfarandur almennt taka eftir slíku, enda dagl®9ur viðburður í milljónaborginni. Þeir fóru í búðir, en ekki var mik1 verslað, heldur aðeins skoðað og litið á varninginn. Marg*var að sjá — margbreytlegt og litskrúðugt mannlíf. Eftir alHar19a göngu eftir Michigan Avenue komu þau að skrifstofu Loftleiða og þau gengu þar inn. Þar hittu þau meðal annarra Louise Thorarensen, sem hafði verið samferða í flugvélinni daginn áður. Ennfremur Viðar Björgvinsson, starfsmann. Á eftir fðrU þau með Louise Thorarensen og snæddu hádegisverð, og Þa voru nú aldeilis steikur sem talandi var um. Það muna minnstu að þeir Einar Már og Sveinn gætu ekki borðað allt, en það hafðist um síðir og þá létu menn sig ekki muna um góðan á eftir. í skoðunarterð um Chicaao En nú fór að líða að því að þeir félagar ætluðu í skoðUpt-r ferð um borgina og því hröðuðu þeir sér heim á hótel. smáhvíld þar var haldið niður í anddyri hótelsins og brátt birtist oiiianviiu pai vai naiuiu iiiuui i anuuyu iiuioionið vy . bíll frá fyrirtækinu Grey Line og upp í hann var stigið. Nú h ^ skoðunarferð um Chicago. Þeir óku fyrst meðfram vatninu Tvær íbúðablokkir eins og þær gerast í Chicago. Hver skyldi trúa því að í þessum turnum byggju mörg þúsund manns. Þar er að flnna öll þjónustufyrirtæki sem talin eru nauðsynleg. Sér- staka athygli þeirra Einars og Sveins vöktu bílastæðin, sem ná upp á 15. hæð. tíma, en hér var hún aðeins tæplega átta. Enn var sól og gott veður. Þeir Einar Már og Sveinn fengu stórt herbergi með baði, litsjónvarpi og síma. Eftir að hafa dustað af sér ferðarykið fóru þeir ferðafélagarnir ásamt fylgdarmönnum niður á fyrstu hæð hótelsins. Þar voru pantaðir hamborgarar og mjólkurhristingur, sem Einar hafði nú ekki miklar spurnir af áður, en fannst mikill sómadrykkur. Þótt ennþá væri aðeins kvöld í heimsborginni Chicago var hún nú að ganga tvö að nóttu í Neskaupstað og á Húsavík og þreytan sagði til sín. Sveinn og Einar Már voru því fljótir að sofna enda viðburðaríkur dagur á enda. Bora skviakliúfanna Hótel Sheraton er sem fyrr segir í hjarta Chicago, eitt af stærri hótel borgarinnar, eða 30 hæðir. Þeir vöknuðu um nóttina við ógurlegan hávaða. Herbergið lýsti af eldingum öðru hverju, því yfir gekk mikið þrumuveöur. Það tók undir í skýja-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.