Æskan - 01.10.1977, Blaðsíða 28
Halldór Friðriksson llugstjóri bauð Elnarl Má og Sveini
fram í stjórnklefa og sýndi þelm tæki þotunnar. Það kom
í Ijós að Halldór flugstjórl og Svelnn voru frændur.
firðinga. Það kom í Ijós að báðir voru þeir miklir áhugamenn um
íþróttir, Einar Már að sjálfsögðu Völsungur eins og sönnum
Húsvíkingi sæmir, en Sveinn Þróttari úr Neskaupsstað, og hver
veit nema þeir eigi eftir að leiða saman hesta sína í knattspyrnu
síðar meir. En hvað sem um það er, þá tókst snarlega með þeim
góður kunningsskapur og þeir ræddu um alla heima og geima.
Þeir eru nánast jafnaldrar. Einar Már ellefu ára og Sveinn
aðeins eldri. Áhugamálin voru því raunar þau sömu og sýnilegt
að samkomulagiö myndi verða í lagi.
Keflavíkurflugvöllur er heimur út af fyrir sig. Hér búa í nábýli
tvær þjóðirog hafa sitt hver að sýsla. önnur þjóðin, sú sem þeir
Sveinn og Einar Már komust í kynni við, annast friðsamlega
farþegaflutninga milli landa og greiðir götu ferðamanna eins
og þeirra. Hin þjóðin hefur til umráða dularfull vopn og tæki og
annast landvarnir, eins og segir í blöðunum. Ekki gafst þeim
ferðafélögunum mikill tími til hugleiðinga um þessi efni.
Ameríka átti hug þeirra allan. Þangað hafði hvorugur þeirra
komið og þennan dag, hinn 30. maí, sem var 2. í hvítasunnu
myndu þeir báðir stíga þar á land. Farmiðar þeirra voru nú
afhentir og töskur merktar og látnar á færiband og voru brátt úr
augsýn. Síðan var haldið í fríhöfnina, þar sem margs konar
varningur er seldur viö vægu verði. Sveinn ætlaði að kaupa
myndavél og nú var að velja rétt: Hann naut aðstoðar ferða-
félaga sinna og afgreiðslumannsins við kaupin, sem gengu
greiðlega fyrir sig.
Það var æði margt um manninn í stöðinni. Fólk af ýmsum
þjóðernum og litarhætti, eins og jafnan á alþjóðlegum flug-
völlum. Þarna voru flugliðar beggja félaganna, Flugfélags
íslands og Loftleiða og brátt heyrðist í hátalarakerfi flug-
hafnarinnar að flug þeirra var kallað upp: „Loftleiðir tilkynna
brottför flugs 801 til Chicago." Þeir fengu sæti framarlega í
flugvélinni, þar sem ekki má reykja. Ferðafélagar þeirra, Grímur
ritstjóri Æskunnar og Sveinn blaðafulltrúi Flugleiða nokkru
aftar. Flugfreyjur í bláum einkennisbúningum með rauða hatta
á höfði gengu um farþegarýmið og fullvissuðu sig um að allir
hefðu spennt sætisólarnar, og brátt rann þessi stóri farkostur
af stað út á flugbrautina.
DC-8-63 farþegaþota er sem sé ekkert smásmíði. Hún tekur
249 manns í sæti, en auk þess er áhöfnin samtals níu manns á
þessu flugi. Og fullhlaðin vegur þotan Snorri Þorfinnsson
« afi
hvorki meira né minna en 161 tonn. Þeir heyrðu ao
hreyflanna var aukið og þotan rann með síauknum hraða e
flugbrautinni, var eftir örstund á lofti og þeir sáu flugvöllinn og
allt sem þar var fjarlægjast og smækka. Um leið glæddist
sýnið, Akranes, Snæfellsnes og Skarðsheiðin og síðar mio
lendið komu í Ijós, en síðan sveigði þotan til vesturs og ^
stund var flogið í skýjabólstrum. Það slokknaði á skiltunum
hafa sætisólar spenntar. Flugið til Chicago var hafið.
kvöld'
Flugfreyjurnar voru önnum kafnar við undirbúning
verðar, því það er ekki hrist fram úr erminni að gefa 250 ma ^
að borða og drekka. öll fór þessi vinna samt fram án þess
asi væri á stúlkunum, enda kunna þær vel til verka. Þeir Sve'
Ásgeirsson frá Neskaupstað og Einar Már Jóhannesson
Húsavík fylgdust vel með því sem fram fór. Þeir vissu að
undan var sex klukkustunda flug til heimsborgarinnar, sem
fræg fyrir mikinn iðnað, góð söfn og ýmsa menningarstarfse ’
en sem einnig var fyrr á árum mikil uppáhaldsborg un
heimamanna.
Flugstjórinn tilkynnti að brátt sæist Grænland, og
landstindar risu úr hafi, hvítir úr safírbláum sænum
Graen'
Fólk '
flugvélinni, sem var sneisafull, horfði út um gluggana til boQ9[
handa og dáðist að hrikaleika þessarar stærstu eyju í ne'
Það var dálítil ókyrrð meðan flogið var yfir Grænland, en si
var Grænland að baki og stefnan var tekin suðvestur í áf*1
að Þe'w
feró var
Víð'r-
yfir Labrador. Nú komu boð frá flugstjóranum um
Sveini og Einari væri boðið fram í. Flugstjórinn í þessari
Halldór Friðriksson og aðstoðarflugmaður Jóhannes
Flugvélstjóri Alfreð Olsen, allt þrautreyndir flugmenn á &e ^
aldri og skemmtilegir viðræðu. Það kom í Ijós að Sveinn|rí6r
Norðfirði og Halldór flugstjóri voru frændur og að Ha . ,
þekkti fjölda manns á Norðfirði. Þeir sáu ýmis tæki fram ^
flugstjórnarklefanum, svo sem tölvurnar sem notaðar eriJ
leiðarreikning flugvélarinnar, ótal mæla, ratsjá o. fl. o- f*- ý
heyrðu líka viðskipti við aðrar flugvélar því að önnur f|u9vek(<r.
Loftleiðum var á leið til New Vork og hafði hafið flugtak no ^
um mínútum á undan Snorra Þorfinnssyni, sem þeir E'nar