Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1981, Side 55

Æskan - 01.11.1981, Side 55
4. Leggið álpappír (eða smjör- pappír) innan í aflangt köku- mót (sjá nr. 5 á mynd). 5. Hellið þunnu lagi af hrærunni úr pottinum í botninn á mótinu, svo sem 1 cm á þykkt. 6. Leggið kexkökur yfir kakólag- ið (sjá 6). 7. Haldið þannig áfram þar til mótið er fullt. Síðasta lag á að vera kakó. 8. Látið kökuna kólna þar til hún er alveg stíf. — KANNTU BRAUÐ AÐ BAKA? JÓLAKAKA 100 g smjörlíki 1 dlsykur 1 egg 3 dl hveiti 11/2 tsk. lyftiduft 1 /2 tsk. kardemommur 1/2 dl rúsínur eða döðlur (brytj- aðar) 1 dl súrmjólk Hrært deig. Aðferð. 1. Láttu allt í hrærivélarskál. Mundu að sigta þurrefnin, brjóta egg í bolla og smjörlíkið verður að vera lint. 2. Hrærðu deigið á lægsta straumi í um 1 mín. Hreinsaðu niður um barmana með sleikju. Ath. að stöðva vélina á meðan. 3. Auktu strauminn og hrærðu deigið í 3—4 mínútur. MARMARAKAKA 75 g smjörlíki 3/4 dl sykur 1 egg 2 1 /2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 /2 tsk. vanilludropar 1 dl mjólk 2 tsk kakó Hrærtsaman 1 tsk. sykur með 1 /3 hluta 1 msk. vatn af deiginu. Hrært deig. Aðferð: 1. Hrærðu iint smjörlíki og sykur þar til það er létt og Ijóst, 2 — 3 mín. Notaðu hrærivél eða sósuþeytara. 2. Hrærðu egg saman við, 1/2 eða 1 í senn. Athugaðu að brjóta eggin íbolla. Hrærðu vel á milli í 1 —2 mínútur. 3. Sigtaðu saman mjöi, lyftiefni og krydd. 4. Láttu þurrefnin saman við (öll eða að hluta eftir stærð deigs- ins) ásamt vökva og krydd- dropum, einnig ávexti sem kunna að vera notaðir. 5. Hrærðu deigið saman með sósuþeytara eða sleif. Hrærðu ekki deigið lengi, þá verður kakan seig og þung. 6. Láttu deigið í smurt mót sem aðeins má fylla að 2/3 hlutum. 7. Bakaðu deigið strax á neðstu rim við 175 til 200°C. Bökun- artími fer eftir stærð kökunnar. 8. Kakan er bökuð þangað til hún er fallega gulbrún, byrjuð að losna frá mótbörmum og fjaðrar þegar þrýst er lítillega ofan á hana með fingri. 9. Láttu kökuna standa í um 5 mínútur í mótinu áður en henni er hvolft á grind. 51

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.