Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 55

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 55
4. Leggið álpappír (eða smjör- pappír) innan í aflangt köku- mót (sjá nr. 5 á mynd). 5. Hellið þunnu lagi af hrærunni úr pottinum í botninn á mótinu, svo sem 1 cm á þykkt. 6. Leggið kexkökur yfir kakólag- ið (sjá 6). 7. Haldið þannig áfram þar til mótið er fullt. Síðasta lag á að vera kakó. 8. Látið kökuna kólna þar til hún er alveg stíf. — KANNTU BRAUÐ AÐ BAKA? JÓLAKAKA 100 g smjörlíki 1 dlsykur 1 egg 3 dl hveiti 11/2 tsk. lyftiduft 1 /2 tsk. kardemommur 1/2 dl rúsínur eða döðlur (brytj- aðar) 1 dl súrmjólk Hrært deig. Aðferð. 1. Láttu allt í hrærivélarskál. Mundu að sigta þurrefnin, brjóta egg í bolla og smjörlíkið verður að vera lint. 2. Hrærðu deigið á lægsta straumi í um 1 mín. Hreinsaðu niður um barmana með sleikju. Ath. að stöðva vélina á meðan. 3. Auktu strauminn og hrærðu deigið í 3—4 mínútur. MARMARAKAKA 75 g smjörlíki 3/4 dl sykur 1 egg 2 1 /2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 /2 tsk. vanilludropar 1 dl mjólk 2 tsk kakó Hrærtsaman 1 tsk. sykur með 1 /3 hluta 1 msk. vatn af deiginu. Hrært deig. Aðferð: 1. Hrærðu iint smjörlíki og sykur þar til það er létt og Ijóst, 2 — 3 mín. Notaðu hrærivél eða sósuþeytara. 2. Hrærðu egg saman við, 1/2 eða 1 í senn. Athugaðu að brjóta eggin íbolla. Hrærðu vel á milli í 1 —2 mínútur. 3. Sigtaðu saman mjöi, lyftiefni og krydd. 4. Láttu þurrefnin saman við (öll eða að hluta eftir stærð deigs- ins) ásamt vökva og krydd- dropum, einnig ávexti sem kunna að vera notaðir. 5. Hrærðu deigið saman með sósuþeytara eða sleif. Hrærðu ekki deigið lengi, þá verður kakan seig og þung. 6. Láttu deigið í smurt mót sem aðeins má fylla að 2/3 hlutum. 7. Bakaðu deigið strax á neðstu rim við 175 til 200°C. Bökun- artími fer eftir stærð kökunnar. 8. Kakan er bökuð þangað til hún er fallega gulbrún, byrjuð að losna frá mótbörmum og fjaðrar þegar þrýst er lítillega ofan á hana með fingri. 9. Láttu kökuna standa í um 5 mínútur í mótinu áður en henni er hvolft á grind. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.