Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1981, Qupperneq 82

Æskan - 01.11.1981, Qupperneq 82
BIFREIÐIN I fyrstu var meiri gróska í bifreiðaiönaði Bandaríkjanna í norðausturhluta þeirra, þar sem iðnþróunin var meiri. Margir bíla- smiöanna komu úr reiðhjólaiðnaðinum og notfæröu sér ýmislegt úr þeim iðnaði, svo sem loftfylltar slöngur og hjólbarða, svo og teinahjól. Aðrir komu úr hinum langreyndu hestvagna- og léttivagnasmiðjum, og það skýrir, hvers vegna bílarnir líktust svo mjög hestvögnum. Smátt og smátt varð borgin Detroit í Michigan í Bandaríkjunum miðstöð þessa iönaöar á frumstigi hans — og er litið á þá borg sem háborg bifreiöaiðnaðarins í heiminum. Þar var stutt aö sækja járngrýti og timbur, og vélsmiðjur voru í hundraða- tali, er höfðu í þjónustu sinni starfsmenn með reynslu í smíði skipavéla og viögerð- um á þeim, sem notaöar voru í skip, er sigldu á Stöðuvötnunum Miklu í grennd- inni (the Great Lakes). Af 2.900 gerðum af bifreiðum, sem framleiddar hafa verið gegnum árin, héldu aðeins fáeinar velli, en allar lögöu þær dýrmætan skerf til þessa iðnaðar. Fyrstu bifreiðaframleiðendurnir, sem höföu lítið rekstrarfé, fengu ýmsa bílahluta frá smiðjum, sem höfðu útbúnað til að smíða þá. Framleiðandinn sá bara um samsetningu bifreiðarinnar. Af þessu lærðu þeir að staðla stærð og lögun bif- reiðahlutanna. Hugmyndin var ekki ný. Hundrað árum áður hafði Eli Whitney, sá er fann upp baömullartínsluvélina, smíðað þúsundir músketta fyrir her Bandaríkj- anna, svo og staðlaða hluta fyrir þessar byssur, sem skipta mátti um eftir vild. Maður að nafni R. E. Olds var sennilega sá fyrsti, er byrjaði að nota færibanda- fyrirkomulag í bifreiðaiönaðinum. Árið 1901 keypti hann hús á bílana úr einum stað, hreyfla úr öðrum og hjól úr þeim þriðja og rak samsetningarverksmiðju. Honum tókst að fjöldaframleiða rúmlega 12.000 bíla á fjórum árum á lægsta verði, sem nokkru sinni hafði þekkst. Þessi rennilegi bíll, sem Olds framleiddi, náði á svipstundu vinsældum, og í útbreiddu sönglagi var hann kallaður „My Merry Oldsmobile" (Káti Oldsmóinn minn). Henry Ford smíðaði fyrsta bíl sinn árið 1896. Ford varð kunnur fyrir tilraunastarf- semi og sem kappakstursbílstjóri. Árið 1903 stofnaði hann fyrirtækið Ford Motor Co. og hóf framleiðslu á bifreiöum, sem voru svo dýrar, að einungis auðmönnum var kleift að kaupa þær. Eins og R. E. Olds hafði Ford trú á fjöldaframleiddum bílum á hæfilegu verði. Hann hafði teikningar af bílum, en gat ekki lækkað framleiðslu- kostnaðinn, eins og hann óskaði. Eftir nokkurra ára vinnu og rannsóknir hóf Ford framleiðslu á hinni frægu bíl- tegund „Model T" Ford. Þetta var íburðarlaust ökutæki. Þessi bíll var nægi- lega sterkur til að þola vonda vegi, og við- hald á honum var tiltölulega auðvelt. Ford framleiddi Model T-bíla — rúmlega 15 milljónir — um átján ára skeið og gat aldrei fullnægt eftirspurninni. Mönnum þótti vænt um þennan bíl og kölluðu hann gælunöfnum, enda stuðlaði hann að því, að þjóðin varð „á hjólum". J ÆSKAN er stærsta og fjölbreyttasta barna- og unglingablað á íslandi í dag. 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.