Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1988, Qupperneq 16

Æskan - 01.07.1988, Qupperneq 16
^Poppþáttur Poö^hólf/ ÞungaroKKið Kæra Popphólf! Getur þú bent mér á hverjir semja við útlendar hljómsveitir sem hafa spilað hér? Ég ætla að biðja þá um að hafa fleiri hljómleika og aðallega þungarokkhl j ómleika. Kær kveðja, Smári Jósepsson, Patreksfirði. Svar: Það yrði langur listi sem á væru nöfn þeirra sem staðið hafa fyrir hljómleikum erlendra skemmtikrafta hérlendis. En þú gætir byrjað á að hafa samband við Reiðhöllina, Splitt, Grammið, Hollywood og Hótel ís- land. Madonna Halló, Popphólf! Hvert er heimilisfang aðdáenda- klúbbs Madonnu? Á hvaða tungu- máli þarf að skrifa henni? Helga. Svar: Þú skalt skrifa á ensku til: Madonna PO Box 1400, New York NY 10020, U.S.A. Pet 5hop Boys David Sylvian Hæ, Popphólf! Gætirðu sagt mér eitthvað um David Sylvian. Hann er gasalega sæt- ur. Dagga Sylvian, Vestmannaeyjum. Svar: Don Johnson Kæra Popphólf! . .. Ég myndi gjarnan vilja vita heint' isfang Dons Johnsons. Ein norðlensk. Svar: Don Johnson Club DJ PO Box 1863, Encino, California 91426, U.S.A WhitesnaKe (Dýrabúðardrengirnir) Kæra Popphólf! Getur þú frætt mig um Pet Shop Boys? Halla. Svar: Tölvupoppararnir Chris Lowe og Neil Tennant hittust eitt sinn í raf- magnsvöruverslun. Þeir tóku tal sam- an og komust að því að músíksmekk- ur þeirra var sá sami, þ.e. þeir hrifust báðir mest af svokölluðu evrópsku tölvudiskói. Þeir fengu ítalska upp- tökustjórann Bobby O til að sjá um upptöku á laginu „Vesturbæjarstúlk- ur“ (West End Girls). Það náði feiki- vinsældum í Frakklandi. Þá var allt lagt undir til að sigra afganginn af hinum vestræna léttpoppmarkaði. Það tókst með lögunum „It’s A Sin“ og „Always On My Mind“. Davíð Sylvian stofnaði hljómsveit- ina Japan í Englandi fyrir 14 árum. í upphafi var Japan frekar ómerkileg glansrokksveit í anda New York Dolls, Kiss og Alice Coopers. í ár- anna rás færði Japan sig yfir í nýróm- antíska diskó-tölvupoppið og endaði loks feril sinn fyrir nokkrum árum sem metnaðarfull og leitandi tækni- poppsveit undir áhrifum frá Brian Eno. Nokkru áður en Japan hætti var Davíð Sylvían kominn með annan fótinn yfir í japanska popp- og þjóð- lagamúsík. Til viðbótar fer ekki á milli mála að Davíð hlustar æ nánar á söngstíl Bryans Ferrys og Davíðs Bowies. Áhugi Davíðs Sylvians á austurlenskri músík og samvinna hans við austurlenska músíkanta (Sakamoto, Sandii & The Sunsetz, Masami Tsuchiya o.fl.) hefur tryggt plötum hans meiri ferskleika en síð- ustu plötum söngstílsfyrirmyndanna. Kæra Popphólf! - Vilt þú birta upplýsingar u Whitesnake, veggmynd af þeim límmiða? Gerða. Svar: ■dale> 37 ára drengur, Davíð Cover frá Yorkshire (Jórvíkur-skíri) á . landi stofnaði Whitesnake (Hvltsna -t fyrir 10 árum. Þá hafði hljómsU ^ hans, Deep Purple, hætt skömmu . ur. Með Whitesnake hefur p sungið svipað þungarokk og gerði með Deep Purple. I - , komst gamalt Whitesnake-lag> » a I Go Again", ofarlega á vinsaelda á Islandi eftir að hafa verið sett á 1 lenda safnplötu. Ef margir biðja límmiða og veggmynd af Whitea^ er líklegt að orðið verði við P bón. .

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.