Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 5

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 5
 þætti. En svo þegar stundin rann upp og veislan átti að hefjast þá kom í Ijós að eitt hafði gleymst. Pau höfðu alveg gleymt að hjóða kennaranum! Ætli jólin okkar séu eitthvað þessu lík? Ætli heið- ursgesturinn og aðalatriðið gleymist? Guðforði því! Jólin eru til að minna á Jesú. Hvert jólaljós, sérhver jólakveðja og jólagjöf er ábending, vitnisburður um hann. Heimurinn okkar má ekki glepma honum, ekkert heimili, enginn einstaklingur. Gætum við ímyndað okkur hvemig væri ef engin jól væru? Tæpast. Þá væri vafalaust dimmt skamm- degið á íslandi, og drungalegt. Pað væri dimmt hér í heimi ef Jesús hefði ekki komið í þennan heim. Pá væri skammdegi í mannlífinu, gleðisnautt og drungalegt. Pað var Jesús sem kenndi okkur að sælla er að gefa en þiggja, og að við eigum að elska Guð af öllu hjarta og náungann eins og okkur sjálf og að við eigum að gera öðrum það gott sem við vildum sjálf fá að njóta. Það var hann, þessi Jesús, sem fæddist í Betlehem sem læknaði þá sem voru veikir og hjálp- aði þeim sem áttu bágt af því að hann kenndi í brjósti um þá og fann til með þeim. Hann sagði: Svona er Guð. Svona finnur Guð til með þeim sem eiga bágt. Guð er miskunnsamur. Guð er kærleikur. Og svona eigum við líka að vera, mótuð af anda góðvildar, miskunnsemi, kærleika. Það er mikilvæg- ast af öllu. Allt annað er einskis virði. Hlakkar þú til jólanna? Mér datt það í hug. Ég óska þér gleðilegra jóla, og ég óska og bið að góðvild og gleði jólanna megi fylgja þér áfram, líka þegar jólin eru á enda. Gleðileg jól! Æskan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.