Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1989, Side 9

Æskan - 01.12.1989, Side 9
pít&kyjr 7. og 8. mynd eru auðskiljanlegar. Pegar búið er að klippa allt út festir þú handleggina aftan á jólasveininn og heftir þá einnig fasta við sleðabakið. Svo brýtur þú handleggina fram, þannig að jólasveinninn geti tekið í taumana. Brjóttu hann líka saman sjálfan svo að hann geti setið og jafnvel beygt hnén. Ekki má glegma að láta dúsk á húfuna og skegg á karlinn. Pað hefur þú annaðhvort úr pappírskrullum eða gæruskinni (eða lopa). 9. mynd: Hér sérðu hvemig taumamir (silkiborði) eru festir undir hausinn á hreindýrinu og strengdir beint á hendur jólasveinsins. Aðalfesting sleðans við hreindýrið er við afturfætur þess. i Pað ætti að vera nægilegt rými á sleðanum jýrir nokkra litla böggla eða annað sem þú vilt láta jólasveininn flytja fyrir þig. Æskan 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.