Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 13

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 13
- Ég finn ekki skóinn, æpti Pési. - Ég fann hann, ég fann hann, kallaði Gróa litla. Hún var bara þriggja ára. - Hann var inni í búri. Þau settu skóna sína hlið við hlið í ganggluggann sem sneri út að götunni. - Hvað eruð þið að draslast með þessa skó? Þið trúið þó ekki á jólasveininn? - Auðvitað . . . - Bjánar eruð þið. Hann er ekki til, hélt Erlendur Páll áfram. - Víst er hann til . . . Er það ekki? Pési var óöruggur. - Hann gefur mér alltaf í skóinn af því að ég er svo dugleg. Ég skeindi mig sjálf í dag . . . sagði Gróa. - Smábarn! Það er bara mamma . . . byrjaði Erlendur Páll. En nú byrjaði Gróa að grenja og æddi inn í eldhús til mömmu. Mamma var reið og pabbi var enn þá reiðari. Hann var að basla við að setja upp jólaútiljósin og það slokknaði alltaf á þeim. Pabbi var alltaf ægilega geðvondur þegar hann setti upp ljósin en enn þá verri þegar hann setti jólatréð á fótinn á Þorláksmessu. Þá hann alveg vitlaus í skapinu og enginn þorði að koma nálægt honum. Gróa var hætt að grenja og farin að bursta tennumar en mamma var enn þá reið á svipinn. Jólasveinninn . . . eins og trúi nokkur almennilegur maður á hann. En svona var þetta alltaf ef maður ætlaði að reyna að ala þessi litlu systkini pínulítið upp . . . Hann var reiður og þreif skó litlu krakkanna og henti þeim í gólfið. Gróa fór aftur að grenja og mamma kom hlaupandi. - Af hverju læturðu svona í dag, Erlendur Páll? spurði hún. - Ég er leiður á þessum ösnum og ég hendi næst skónum þeirra út um gluggann, argaði hann og var næstum því farinn að skæla eins og Gróa. - Ég SKAL setia binn - Ef þú gerir það þá lem ég þig . . . hvæsti Erlendur Páll. Það var einkennilega lítil umferð á götunni og allt svo dimmt. Erlendur Páll flýtti sér eins og hann gat upp í skóla. Allt í einu heyrði hann þungt fótatak fyrir aftan sig. Hann leit við. Hvað var nú þetta? Hann herti gönguna sem mest hann mátti, leit aftur við . . . Æskan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.