Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 14

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 14
Sá sem átti þunga fótatakið ; herti líka á sér. Þegar Erlendur i var farinn að hlaupa heyrði [: hann kallað fyrir aftan sig: | - Bíddu eftir mér! Bíddu, j strákur! i En Erlendur hljóp eins og i1 fætur toguðu. Það var ekki um að villast. Stór stígvél, rauður búningur og hvítt skegg . . . Hann hljóp eins og f brjálæðingur, fann hvernig } vindurinn reif í nýju [ hárgreiðsluna og skemmdi \ hana. Lafmóður og másandi kom hann inn í skólastofuna. Guði sé lof. Þama voru allir ji krakkamir, Stebbi, Steini, Tóti, jj Magga, Sigga, kennarinn og ; allir hinir. Stofan var skreytt frá 1 gólfi og upp í loft og allt var i jólalegt nema Erlendur Páll sem jj stór svitastorkinn á gólfinu með jj allt upp úr og greiðslan farin út í í veður og vind. | - Ertu farinn að æfa li ’.i spretthlaup, vinur? spurði ] Stebbi og sló kumpánlega í J axlirnar á honum. J K - Hann elti mig . . . stundi Erlendur og reyndi að ná “ andanum. :j - Hver elti þig? spurði [j kennarinn og kom til þeirra. | Þá opnuðust dymar og inn j gekk gamall lotinn maður. f Erlendur sá strax að þama var |: kominn sá sem elti hann og j hann stirðnaði. f. -Jólasveinninn! |i kölluðu nokkrir krakkar. Við ij erum orðin svo stór. Við áttum j ekkert að fá jólasvein. i - Eg pantaði heldur engan [ jólasvein, svaraði Kári kennari. :j Kári var lágvaxinn maður, j mjög horaður með þykk í gullspangargleraugu. En jólasveinninn virtist ekki 'i taka eftir því að hann var ekki \ sérlega velkominn. Hann - þrammaði fram og aftur um ! 14 Æskan stofuna, hafði hönd á öllu, flækti sig í músastigunum og beit í kertin. Fyrst fannst krökkunum hann mjög sniðugur en þegar fleiri og fleiri kerti hurfu ofan í hann fór gamanið að káma. - Eg vil að þessi andstyggðar jólasveinn fari, skrækti Magga. - Það vil ég líka, það vil ég líka, skræktu fleiri krakkar. En nokkrir strákar vildu umfram allt vingast við sveinka og buðu honum að sitja hjá sér því að nú átti að fara að lesa jólasögu. Hann hlustaði vel á söguna. Þegar aðalsögupersónan, lítil stúlka, fann ekki mömmu sína grét hann hástöfum og þegar jólakötturinn réðist á stúlkuna i stökk hann upp á borð og j1 argaði. Hann froðufelldi af reiði | og var heldur ófrýnilegur. ] - Erlendur Páll, ég skil ekkert í þér að vera að draslast l með þennan jólasvein, sagði \ Kári heldur byrstur. - Já hann eyðileggur allt, vældi Steini. - Sjálfur geturðu eyðilagt t allt, sagði Erlendur og var \ reglulega reiður. j Þau reyndu að syngja nokkra [ jólasálma og jólasveinninn söng s hæst af öllum þó að hann ; kynni ekkert lag. Svo tóku þau i upp litlu pakkana sem þau gáfu f hvert öðru og jólasveinninn, í sem var eldsnöggur að opna S pakka, þaut á milli og hrifsaði j pakkana hvem af öðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.