Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1989, Page 25

Æskan - 01.12.1989, Page 25
Oskabækurnar frá Æskunní ’89 BRÚÐAN HANS BORG- ÞÓRS - eftír Jónas Jónas- son, hinn góðkunna útvarpsmann og verðlauna- höfund. Sígrún Eldjám teíknaðí myndír. Eínlæg og hugþekk frá- sögn höfundar um Borgþór smið, Ólínu konu hans, brúðuna Hafþór skipstjóra, Heíðu litlu og aðrar sögu- persónur höfða til fólks á öll- um aldri. BRÚÐAN HANS BORG- ÞÓRS er því indæl og afar skemmtileg saga fyrír alla fjölskylduna. Æskan hefur endurútgeftð sígildar sagnaperlur Stefáns Júlíussonar: KÁRA LITLA OG LAPPA - KÁRA LITLA í SKÓLANUM - KÁRA LITLA í SVEIT - og ÁSTU LITLU LIPURTÁ. Þær eru kjörnar fyrir börn - og for eldra sem vilja Iesa fyrir börn sín. UNGLINGAR í FRUM- SKÓGI - eftír hínn vín- sæla verðlaunahöfund Hrafnhíldí Valgarðsdóttur. Bókin er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar LEÐUR- JAKKAR OG SPARISKÓR Hvað hefur gerst hjá LúIIa og hvað er hann að braska? Hvernig tekur Nína því? Var Tóta rænt eða fór hann vílj- andi á vít ævintýra? Er frum- skógurínn of víllugjarn eða rata unglíngarnír rétta leið? Spurníngum er svarað í spennandi og fjörlegrí frá- sögn - í bráðskemmtilegrí bók. Undanfarin ár hefur Æskan gefið út sjö unglingabækur eftir metsöluhöfundínn Eðvarð Ingólfsson. í fýrra- haust kom út bókín MEIRI- HÁTIAR STEFNUMÓT. Fyrir hana fékk Eðvarð verðlaun Skólamálaráðs Reykjavíkur 1989. CHARLES DICKENS: OLIVER TWIST - eftir sagnameístarann Charles Dickens. Þetta er 4. útgáfa Æsk- unnar á hínni sígíldu sögu. Margír bíða eflaust í ofvæni eftir að lesa um það sem á daga Olivers dreif - eftír að hafa fengíð ávæníng af því í ágætrí sýníngu Þjóðleík- hússíns á söngleiknum Oliver!... Af nýlegum útgáfubókum Æskunnar má einníg nefna úrvalsbækurnar EYRUN Á VEGGJUNUM eftír Herdísi Egílsdóttur, ÓVÆNT ÆVINTÝRI eftír Ólaf M. Jóhannesson - og ÆVIN- TÝRI BARNANNA, sígíld, vinsæl ævíntýri frá ýmsum löndum.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.