Æskan - 01.12.1989, Side 29
1
Síðan fer ég með dótið til allra bam-
anna á stórum sleða en tólf hreindýr
draga hann.“
Nú vom þau komin til Bangsalands
og það var ofsa fjör.
Allt í einu segir Bára:
„Ég vildi að þú værir mamma mín
og pabbi minn því að þú ert svo góð-
ur.“
En jólasveinninn sagði að það væri
nú ekki hægt vegna þess að hann væri
alltaf í burtu og gæti ekki sinnt henni.
„Þú átt góða foreldra og þeir geta
verið með þér og sinnt þér.“
„Já, já,“ sagði Bára.
„Ef þú verður góð telpa þá getur þú
kannski heimsótt mig um næstu jól. Þú
veist hvemig ég kem til þín að sækja
þig,“ sagði jólasveinninn.
En allt í einu vaknar Bára og fær sér
góðan morgunmat og þá kemur
mamma hennar og spyr hvað hana
langi nú í í jólagjöf. Bám var alveg
sama hvað hún fengi í jólagjöf en spyr
mömmu sína hvort þær geti ekki farið
niður í bæ og keypt jólagjöf handa
pabba.
Ama Guðrún Tryggvadóttir 11 ára.
um forarpollum sem eru víða á haug-
unum. Og fíni kjóllinn hennar, sem er
úr silkibút, köflóttum flauelsbút og
strigapoka, er oft gegnsósa um jólahá-
tíðina þegar hún vill vera sem fínust.
Þetta var dæmi um jólin á rusla-
haugunum. Þau em oft fjörleg.
Þið skuluð ekki verða hissa þótt þið
rekist á dós, rúllandi í hárauðum
pinnahælum, fomga upp fyrir haus,
því að það er þá bara Lúlla fína að
halda upp á jólin.
Jenný Heiða Zalewski 11 ára.
: „Hver myndi svo sem trúa því?“ taut-
: aði Palli.
t „Ha?“ þrumaði jólasveinninn.
j; „Ekkert,“ flýtti Palli sér að segja.
|j Loks komu þeir til Leikfangalands
; þótt ótrúlegt væri. Þar voru leikföng í
f röðum og litlir álfar unnu við leikfanga-
ij vélar. Augun ætluðu út úr höfðinu á
\ Palla. Þar vom bílar, brúður, bækur,
i hestar, kubbar og milljón önnur leik-
) föng.
Hann fór að leika sér með leikföngin
= og við álfana sem gerðu hlé á vinn-
| unni. Þeir vom raunar í fríi 364 daga
3 ársins.
Þegar tók að líða á nóttina bað jóla-
F sveinninn Palla að koma með sér að
í láta pakka í sokka bamanna. Hann
| settist með Palla upp á sleðann sem
i þeir höfðu komið á.
[■ Þeir flugu fyrir ofan hús þar sem vin-
Hann fór niður og sá að þar stóð
jólasveinninn í öllum sínum skrúða.
Jólasveinninn tók eftir honum, hljóp til
hans, tróð honum ofan í pokann sinn
og fór með hann upp strompinn.
Þegar þeir vom komnir út á sleða
jólasveinsins hleypti hann honum út.
„Af hverju gerðirðu þetta?“ spurði
Palli.
„Ég vildi ekki að þú öskraðir og vekt-
ir alla í húsinu.“
„En hvert ertu að fara með mig?“
spurði Palli.
„Nú, auðvitað heim til mín í Leik-
fangaland.“
1; ur Palla átti heima. Hann langaði svo
') mikið til að sjá hvað vinur hans fengi í
í jólagjöf að hann datt niður af sleðan-
i um og hefði spmngið á jörðinni ef jóla-
; sveinninn hefði ekki gripið hann og
• dregið hann aftur upp.
■ „Púff,“ sagði Palli. „Þama munaði
T; mjou.
|j Þeir fóm nú í mörg hús og enduðu
j heima hjá Palla þar sem hann skreið
inn um gluggann sinn.
•! Og af því að Palli hafði slæmt taum-
; hald á tungu sinni sagði hann frá
} öllu. .!
Eva Dís Pálmadóttir 11 ára.
Heimsókn til
jólasveinsins
í Gamlabæ átti fimm ára strákur, sem
hét Palli, heima. Þegar hann var nýfar-
inn að sofa eitt kvöldið og hugsaði
með ánægju til næsta dags heyrði
hann þmsk niðri í stofu. Hann fékk
ákafan hjartslátt því að hann hélt að nú
væri þjófur að reyna að stela sokknum
hans. Þetta var í landi þar sem böm
hengja sokka yfir arininn en setja ekki
skó út í glugga.
Æskan 29