Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Síða 36

Æskan - 01.12.1989, Síða 36
s u R N N G Hvað eru heiðar Við hefjum spumingaleik á ný. Til leiks eru mætt lið úr 6. bekk í Garðaskóla í Garðabæ og Kársnesskóla í Kópauogi þuí að skólaliðin, sem áttust uið í uor, skildu jöfn. Kársnesingar hafa fimm sinnum áður keppt uið jafn- aldra úr öðrum skólum. Prisu- ar báru þeir sigur úr býtum; tuisuar náðu þeir jöfnum hlut: í uiðureign uið Garðbæinga og lið Laugamesskóla < Reykjauík. Að þessu sinni uar keppm jöfn - eins og raunar oftast áður. Aðeins eitt stig skildi lið- in að; leiknum lyktaði með 14 Lið Kársnesskóla: Ómar Valdimarsson, Karl Sigfússon, Pétur Óli Einarsson. 1. Hverrar þjóðar er knattspyrnumaðurinn Maradona? a) ítali Cf \ b) Argentínumaður d) Brasilíumaður 2. Hvað heitir leiðtogi Samstöðu, óháða verkalýðsfélagsins í Póllandi? a) Jaruzelski b) Mazowiecki Cf d) Walesa 3. Leikverk eftir sögum þekkts skálds eru nú sýnd í Borgarleikhúsinu. Hvert er skáldið? J^a) Halldór Kiljan Laxness b) Gunnar Gunnarsson <5rd) Þórbergur Þórðarson 4. Hvað er heiðarbý? a) Býli til heiða (^b) Villibýfluga Cj d) Sauðfé 5. Hver er formaður Sjómannasambands íslands? d) Guðjón A. Kristjánsson Gf a) Óskar Vigfússon b) Kristján Ragnarsson 6. Hver flytur lagið, Hlustaðu á rödd hjarta þíns, - Listen to your heart - ? a) Roxette b) Janet Jackson V^d) Tears for Fears 7. Hver er höfundur sögunnar um Pappírs-Pésa? d) Herdís Egilsdóttir a) Hrafnhildur Valgarðsdóttir b) Stefán Júlíusson 8. Hver fékk friðarverðlaun Nóbels 1989? .. a) Dalai Lama b) Michael Gorbasjov d) Jóhannes Páll páfi II. 9. Florence heitir frækin hlaupakona. Er ættarnafn hennar Cf(^a) Griffith-Joyner? b) Griffith-Jones? d) Griffith-John? 10. Enginn íslendingur hefur lokið námi í fræðigrein nokkurri í tæpan áratug. Hvaða grein? a) Stjórnmálafræði b) Hagfræði d) Almennri fiskifræði 36 Æskan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.