Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 51

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 51
„Ætlarðu ekki að koma niður og borða og taka upp gjafimar með okkur mömmu?“ „Jú, jú, ég ætla bara að klæða mig fyrst.“ Sjana fór út og Oddný klæddi sig í spariföt. Hún fór fram á bað og greiddi sér. Þá heyrði hún dillandi hlátur Sjönu og einnig hlátur mömmu. Skyldi Sjana vera búin að jafna sig? Þegar hún kom inn í stofuna sá hún hvar mæðgumar sátu á gólfinu fyrir framan jólatréð og voru að spila. „Ó, ertu komin, elskan, þá skulum við fara að borða.“ Oddnýju fannst hryllilegt að þær vom bara þrjár við matarborðið og þrjár að taka upp gjaf- irnar en hún lét samt til leiðast og sat hjá þeim. O, hún þoldi ekki Sjönu að taka þessu svona létt. Hún vissi að hún var búin að missa pabba sinn en samt var hún svona kát. Bráðum yrði pabbi, pabbi hennar, búinn að fá aðra konu og mörg böm og þá yrði pabbi hennar einnig pabbi þeirra. Eftir svolitla stund sátu þær þrjár fyrir framan jólatréð og mamma þeirra lét þær skiptast á að lesa utan á pakkana. Hún reyndi eftir bestu getu að skemmta þeim en þá þoldi Oddný ekki lengur við. Hún hljóp inn í herbergi. Þegar hún hafði legið þar dálitla stund kom Sjana inn. „Oddný, finnst þér ekki að við ætt- um að vera betri við mömmu. Henni líður líka illa, kannski verr en okkur. Hún reynir þó að hjálpa okkur. Oddný, þessu verður ekki breytt. Við verðum að sætta okkur við þetta. Við fáum þó að sjá pabba. Sumir feður deyja og bömin sjá þá aldrei framar.“ „Allt í lagi.“ Allt í einu þótti henni svo vænt um Sjönu fyrir að segja henni sannleikann. Þó hafði hún vitað hann allan tímann en vildi ekki trúa. Hún VILDI fá föður sinn til baka. Systumar leiddust fram. Það var auðsýnilegt að mamma hafði grátið. „Ó, mamma. Ég elska þig. Ekki gráta, ég skal bæta mig eins mikið og ég get. Ég skal gera mitt besta.“ „ÞAKKA ÞÉR FYRIR.“ Eftir um það bil ár hafði Oddný sætt sig við þetta. Mamma hennar gifti sig aftur og einnig faðir hennar. (Sagan hlaut aukaverðlaun í samkeppni Æsk- unnar og Bamaútvarpsins 1988) Hvað sá hann? Gummi er að æfa sig fyrir skautamót. Allt í einu hrekkur hann íkút og starstansar. Hvað sérhann? Skrifaðu heiti þess sem Gummi sér og sendu Æskunni, pósthólf 523, 121 Reykjauík. Prír ungir lesendur hljóta verðlaun. Allt hafði ruglast Sigga litla gerði við brúðumar sínarfyrir jólin. En hún flýtti sér of mikið og ruglaðist þegar hún setti höfuð á þær aftur. Getur þú hjálpað henni. Ritaðu þá á blað hvaða tölu- og bókstafir eiga saman. Prenn verðlaun. Mundu að geta um aldur. Æskan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.