Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 52

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 52
Það værí þá helst Stúfur Karl Ágúst Úlfsson svarar aðdáendum ,Ég er sá eini í fjöiskyidunni sem eitthvað hefur látið á sér bera. . . Hvar og hvenær ertu fæddur? Ég er fæddur í Reykjavík 4. nóvember 1957 klukkan 6 fyrir hádegi. Ég hef líklega ekki kunnað því vel að vera ræstur svona snemma því að ég hef aldrei verið mikill morgunhani. Ég ólst upp í Reykjavík til tíu ára aldurs en flutti þá með foreldrum mínum upp í Mosfells- sveit og átti þar heima fram á fullorðinsár. Manstu eftir fleiri merkisatburðum sem gerðust á því ári? Ég gerði lítið af því að lesa dagblöðin fyrsta ár-. ið en seinna var mér sagt að Sovétmaðurinn Júrí Gagarín hefði farið fyrstur manna út í geiminn um svipað leyti og ég fæddist. Hvenær fór fyrst að bera á hæfileikum þínum til leiktúlkunar? Ef við „gefum okkur“ að einhvern tíma hafi borið á þeim hæfileikum hjá mér . . . þá hefur það líklega gerst fyrst í barnaafmælum þegar ég var fjögurra eða fimm ára. Tókstu þá þegar ákvörðun um að leyfa fólki að njóta þeirra? Nei. Ég hélt að fullorðið fólk gerði ekki svona - að eina afsökunin fyrir því að láta eins og fífl væri að vera óviti. Hvert var fyrsta hlutverk þitt í leikriti? Ég lék dálítið af frumsömdum verkum fyrir vini og kunningja þegar ég var níu ára en árið eftir lék ég í fyrsta skipti í skólaleikriti. Það hét „Læknisskoðunin" og mig minnir að ég hafi leikið einn af fimmtán sjúklingum. Hvenær steigstu fyrst á fjalir „alvöru- leikhúss". í hvaða leikriti var það? Þegar ég var búinn að starfa í Nemendaleik- húsinu, sem mér finnst mikið alvöruleikhús, réð ég mig til Leikfélags Reykjavíkur og lék þar fyrstu árin sem ég starfaði sem leikari. Fyrsta hlutverk mitt í Iðnó var drengur að nafni Eben í verki sem heitir „Undir álminum". Hvaða hlutverks hefur þér þótt mest til koma? Mér þykir alltaf vænt um fyrsta hlutverkið mitt en ég hafði líka gríðarlega gaman af því að leika í tveggja manna söngleik sem Þjóðleik- 52 Æskan Ljósmynd: Guðmundur Viðarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.