Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 60

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 60
SkyttnannQ (áður söngvarQ For- ingjannQ, Rickshaw, RQddarinn- ar, Preks o.fl.): „Vönduð rokkmúsík með ný- starlegum keim. Þar gætir áhriFa ýmissQ músíkstíla. Það er skemmtileg kímni í textunum eins og notkun líkingamálsins í „flpQlaginu". LagQsmiðirnir eru efnilegir. 6inkunn: 8." Umsögn Poppþáttarins: Hljómsveitin Ný dönsk vakti rækilega athygli á sér í fyrra með frísklegum rokkslogarQ, „Hólmfríði Júlíusdóttur", einu besta léttrokklagi ársins 1988. I kjölfarið fékk Valgeir „Stuðmað- ur" Guðjónsson söngvara Ný danskrar, Daníel Haraldsson, til að syngja sigurlag Islandsdeild- or ívrópusöngvakeppninnQr. Lagið hafnaði í neðsta sæti keppninnar. Sú niðurstaða má alls ekki skygg'a á hæfileika Daníels sem prýðisgóðs söngv- ara. €vrópusamkeppnin snýst um ákveðna uppskrift oð metn- aðarlausu iðnaðarpoppi, gjör- sneyddu þjóðlegum einkennum, sköpun og andQgift. Léttrokkuð poppmúsík Ný danskrar á fátt skylt við söngva €vrópusöngva- keppninnar. Músík Ný dönsku piltanna er sprelllifandi. Þeir taka sig ekki of hátíðlega og skemmta sér auðheyrilega vel. fyrir bragðið er kátínublær yfir annars hippalegum, léttrokkuð- um poppsöngvum þessarar fyrstu breiðskífu Ný danskrar. Besta lag: „Skjaldbakan". €inkunn: 7,5 (lög), 2,5 (textar), 6,5 (túlkun): Meðaleinkunn 5,5. €s.: fl skrifstofu útgefandans, Steinars hf„ var óskað eftir því að Poppþátturinn fallbeygði ekki nafn Ný danskrar. Þetta voru víst fyrirmæli frá liðsmönn- um hljómsveitarinnar. Þeim þykir nafnið breytast of mikið við beyginguna. Poppþátturinn fellst ekki á að brjóta málfræði- reglur með því að verða við ósk- inni. „Framandi og seiðandi" - segir Bjartmar Guðlaugsson farandsöngvari um „Nóttina löngu". Titill: „Nóttin langa'' Flytjandi: Bubbi. Umsögn Bjartmars Guðlaugs- sonar: „Bubbi efiist sem tónlistarmaður með hverri plötu. „Nóttin langa" sannar það. Lögin eru þrælgóð. Útsetningarnar eru framandi og og seiðandi. Textana vil ég heldur kalla Ijóð en texta. Þeir geta staðið sjálfstæðir án lag- anna. Ljóðin sýna að Bubba fer Bubbi einnig hratt fram sem skáldi. €g hvorki vil né get gefið svona plötu ákveðna einkunn. €n ef við notum grófan stjörnueinkunna- skala þá gef ég plötunni fullt hús af stjörnum!" Umsögn Poppþáttarins: 1987 sendi Bubbi frá sér kassagítar-popprokkplötu, „Dög- un". Hún er söluhæst íslenskra platna fyrr og síðar. 21500 ein- tök hafa selst. Það vakti því undrun þegar Bubbi sendi ári síðar frá sér gjörólíka plötu, „Bláa drauma". Þar var aðeins djass. Djassplötur hafa aldrei selst á (slandi enda hafa „Bláir draumar" „aðeins" selst í 7500 eintökum sem er að vísu marg- falt met á djassplötumarkaðn- um. €nn á ný tekur Bubbi djarf- lega áhættu. Rð þessu sinni blandar hann saman draum- kenndum ókunnuglegum ara- bískum og Suður-amerískum sveiflum, svo og tölvupoppi og mildu blökkumannafönki. Bland- on er seintekin. €n sé henni sýnd þolinmæði kemur í Ijós að um er að ræða eina bestu plötu þessa áratugar. Þó að platan sé skráð á Bubba þá eiga HÖH (Psychic 7V, Ornamental) og Christian Folk (Imperiet) drjúgan þátt í útsetningum og vel heppnuðum flutningi. Sænski slagverksleikarinn Jóhann Söder- berg og Sigtryggur „Sykurmoli" skila einum áhugaverðasta áslætti sem heyrst hefur. Þá eru bakraddir Ragnhildar Gísladótt- ur, Dóru „Risaeðlu" Ingu (systur Bjarkar „Sykurmola") og Sævars Sverrissonor (Óvæntri ánægju) sérlega vel unnar. Vegna óvenju margra lágværra smáatriða í grunni laganna þarf að spila plötuna frekar hátt til að njóta hennar til fulls. Bestu lög: „Stríðsmenn morg- undagsins", „Þú varst svo sæt" og „Háflóð". €inkunn: 9,0 (lög), 5,5 (textar), 9,0 (túlkun): Meðaleinkunn 8,0. „ftokkplata með sál" -segir Jóhann flsmundsson, bassaleikari Mezzoforte, um „Drauminn". Titill: „Hvar er draumurinn?" Flytjandi: Sálin hans Jóns míns Umsögn Jóhanns flsmunds- sonor: „flröftug og lífleg rokkplata með sál. Góður söngur. Góð spilamennska. €fnileg hljómsveit sem er líkleg til afreka ef liðs- menn hennar halda saman á þessari braut í framtíðinni. €inkunn: * * * *" Umsögn Poppþáttarins: €ins og nafn Sálarinnar gefur til kynna gerði hljómsveitin í upphafi út á markað sálorpopps (blökkumúsíkurinnar „soul"). Sem slík stóð sveitin nálægt Bretun- um í Simply Red og grænlensku metsölusveitinni Zikaza. Hrár og lifandi flutningur var einkenn- andi. Þannig skilaði andinn í músíkinni sér en í samanburði við erlendar fyrirmyndir var mús- ík Sálarinnar hroðvirknisleg. Með tilkomu nýs trymbils, Magnúsar Stefánssonar, tók músík Sálar- innar kipp fram á við. Magnús er einn besti trumbuleikari lands- ins. Trommuleikur hans er þunga- miðja Sálarinnar. Hvort sem þátttaka Magnúsar eða eitt- hvað annað veldur þá hefur rokkið sótt mjög á í músík Sálar- innar á kostnað sálarpoppsins upp á síðkastið. Það hefur reyndar verið grunnt á rokkinu hjá Sálinni alla tíð svo að aukinn hlutur þess hrellir tæplega neinn. Söngur Stefáns Hilmars- sonar er tvíbentari. Hann er Ijómandi góður í sjálfu sér og gefur hljómsveitinni sterkan svip. €n þessi skæri og „mjói" söng- stíll verður einhæfur og þreyt- andi í stórum skömmtum eins og á heilli breiðskífu. Blæbrigðarík- ora yfirbragð myndi ekki bara styrkja Sálina heldur líka Stefán sem einn sérstæðasta söngvara íslenska poppsins. €inkunn: 7,0 (lög), 2,0 (textar), 7,0 (túlkun): Meðaleinkunn 5,5. (Þess má geta hér að pósthólf Sálorinnar hans Jóns míns er 8305, 128 R.) 60 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.