Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 112

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 112
'Skirnir] Ritfregnir. 219 iþjðu rnanna er þessi saga lítt kunn og auk þess í því skyni að menn gæti sjálfir séð að hverju leyti höf. hefir breytt efninu. Um þýðinguna sjálfa get jeg verið fáorðari. Hún er vandað yerk, þótt hún só vandaverk. Þess er þá fyrst að geta, að hún er rétt og nákvæm, að kveðandi er nákvæmlega hin sama sem í frum- ritinu, nema því framar, að þar er auðvitað gegnt þeirri þungu skyldu, er ljóðadísin leggur oss á herðar, Islendingum, að þár eru Ijóðstafir. Ekki hirði eg að talja þá fáu staði, sem mér þætti mega yera betur stuðlaðir, enda er jafnan auðveldara að finna að en að um- bæta. Þess er annars og að geta, að orðaval er svo, að jafnan er leitast við að hafa sem næst daglegu orðfæri. Mun þess því frem- ■ ur von, að leikhúsin ráðist í að sýna oss þetta verk. Um orðaval og kveðandi skal það þó játað, að mér þótti í fyrstu sem þar vantaði þá heiðríkju og sólkendir sem eru yfir þeim í beztu ljóðum vorum. En er eg bar saman við frumritið, komst eg að þeirri niðurstöðu, að slik þýðing mundi hafa farið framhjá blænum, sem er yfir því hjá Schiller. En slíkt ætti eng- inn að gera, þv( höfuðvandinn við þýðingar er einmitt sá, að halda blænum, íklæðast hugarfari skáldsins (iSLchempfináen nefna Þjóð- verjar þetta). Þessi blær er alls ekki yfir leikritum Schillers. Hon- um var svo mikið niðri fyrir, að hatin gaf sér eigi tíma til að fága þau svo mjög. Mér sýndist þetta í upphafi ókostur á þýðingunni, en eg hefi komist að raun um að það er einmitt kostur. Þessi þýðing mun j afnan verða þýð. til sóma og kostnaðar- uianni slíkt hið sama. Menn ætti ekki endilega að þurfa að vera svangir til þess að geta metið skáldskap. Þó virðist mér sem lestrarfýsn manna minki ef þeir efnast. Ætti það þó að vera öfugt, :því að eftir því sem efni alþýðu aukast sýnist hún geta varið og eiga að vilja verja uaeiru til bókakaupa. Byrjið á því að kaupa »Syngi, syngi svanir mínir«, eftir Huldu, Þulur Theódoru og — Meyna frá Orleans. Bjarni Jónsson frá Vogi. Nokkur Ijóðmæli eftir Þorskab.t. Getin út af Borgfirðinga- fólaginu í AVinnipeg 1914. — Prentuð í prentsm. Gutenberg. Reykjavík. „ , 0 = Þorskabítur er sá meðal íslenzkra skálda vestan hafs, er einna • mest þykir að kveða, þegar frá ,er taiinn, Stephan G. Stephansson. i'Hafa kvæði hans mörg biizt í Lögbergi og ýmsir veitt þeim at^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.