1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 19
15
1. MAl
pappírsgeymslu, fatageymsla, snyrt-
ingarherbergi, salerni og klefi með
áhöldum fyrir steypiböð.
Á fyrstu hæð fyrir ofan kjallara
eru húsakynni prentsmiðjunnar. Er
gengið inn í þau frá Hverfisgötu, um
veitingastofa. Úr henni liggur stigi
niður í veitingasalinn í kjallara húss-
ins, sem áður hefir verið minnzt á. Á
öðrum hæðum hússins öllum eru skrif-
stofur, snyrtingaherbergi með fata-
geymslu, salernum og göngum.
Alþýðuhúsið
reist.
sömu dyr og gengið er inn í fundar-
salinn. Hér er herbergi fyrir setj'ara-
vélar, setjarasalur, herbergi fyrir bók-
hald, afgreiðslu, prófarkalestur o. þ.
h., herbergi fyrir prentsmiðjustjóra,
blýbræðslu, biðherbergi fyrir blaða-
drengi, auk ytra og innra-fordyris.
Úr prentsmiðjunni má ganga út á þak
fundarsalsins. Þessi hluti götuhæðar
hússins er alveg skilinn frá þeim hluta
hennar, sem að Ingólfsstræti veit. En
í þeim hluta götuhæðar er sölubúð á
horni hússins, með tilheyrandi skrif-
,stofu og geymslu og snyrtingarklefa.
Til vinstri handar í aðalfordyri húss-
ins, sem veit út að Ingólfsstræti, und-
ir veggnum á „Gamla Bíó“, er allstór
Þak hússins er umgirt grindverki úr
járni, og er flatarmál þess 160 fer-
metrar. Þaðan er hin prýðilegasta út-
og yfirsýn um Reykjavík og umhverfi,
sem getur verið fagurt með afbrigð-
um, þegar veður er gott, eins og al-
kunnugt er. Við Ingólfsstræti eru auk
þessa svalir efst uppi, því nær eftir
allri lengd hússins þeim megin.
Á aðalstigum er gúmmí, en norsk
hella á stiga og fordyri prentsmiðj-
unnar. I öllum göngum á skrifstofu-
hæðum er setbekkur við lyftu. Inni-
hurðir eru allar sléttar, svo og listar
við gólf og loft og dyr. Er það allt
smíðað úr furu, en þrepskildir eru úr
eik. Gluggar eru einnig úr furu nema