1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 19

1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 19
15 1. MAl pappírsgeymslu, fatageymsla, snyrt- ingarherbergi, salerni og klefi með áhöldum fyrir steypiböð. Á fyrstu hæð fyrir ofan kjallara eru húsakynni prentsmiðjunnar. Er gengið inn í þau frá Hverfisgötu, um veitingastofa. Úr henni liggur stigi niður í veitingasalinn í kjallara húss- ins, sem áður hefir verið minnzt á. Á öðrum hæðum hússins öllum eru skrif- stofur, snyrtingaherbergi með fata- geymslu, salernum og göngum. Alþýðuhúsið reist. sömu dyr og gengið er inn í fundar- salinn. Hér er herbergi fyrir setj'ara- vélar, setjarasalur, herbergi fyrir bók- hald, afgreiðslu, prófarkalestur o. þ. h., herbergi fyrir prentsmiðjustjóra, blýbræðslu, biðherbergi fyrir blaða- drengi, auk ytra og innra-fordyris. Úr prentsmiðjunni má ganga út á þak fundarsalsins. Þessi hluti götuhæðar hússins er alveg skilinn frá þeim hluta hennar, sem að Ingólfsstræti veit. En í þeim hluta götuhæðar er sölubúð á horni hússins, með tilheyrandi skrif- ,stofu og geymslu og snyrtingarklefa. Til vinstri handar í aðalfordyri húss- ins, sem veit út að Ingólfsstræti, und- ir veggnum á „Gamla Bíó“, er allstór Þak hússins er umgirt grindverki úr járni, og er flatarmál þess 160 fer- metrar. Þaðan er hin prýðilegasta út- og yfirsýn um Reykjavík og umhverfi, sem getur verið fagurt með afbrigð- um, þegar veður er gott, eins og al- kunnugt er. Við Ingólfsstræti eru auk þessa svalir efst uppi, því nær eftir allri lengd hússins þeim megin. Á aðalstigum er gúmmí, en norsk hella á stiga og fordyri prentsmiðj- unnar. I öllum göngum á skrifstofu- hæðum er setbekkur við lyftu. Inni- hurðir eru allar sléttar, svo og listar við gólf og loft og dyr. Er það allt smíðað úr furu, en þrepskildir eru úr eik. Gluggar eru einnig úr furu nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.