1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Page 47
43
1. MAI
Sjálfstæðis- og þjóðernismálin.
Hver er afstaða alþýðunnar?
Þeir, sem hófu merki íslenzkrar
sjálfstæðisbaráttu á öndverðri 19. öld,
voru gripnir af þeim öldum, sem skullu
yfir þjóðirnar um og eftir frönsku
stjórnarbyltinguna. Borgarastéttin í
Evrópu krafðist frelsis og lausnar und-
an oki aðals og einveldis. Júlíbylting-
in í Frakklandi gaf frelsis- og jafn-
réttiskröfum þessarar undirokuðu
stéttar nýjan þrótt, og 1848 barðist
þetta í þínar bækur. Þú steinþegir,
eins og við, ellegar----
— Ellegar hvað —?
Þá kom Finnlendingurinn fram í
dyrnar, 'vatt sér fram hjá Jóhannesi
og staðnæmdist fyrir framan yfir-
valdið. Þögn sló yfir alla, þegar hann
birtist. Hann stóð þar fölur og óáreit-
inn með niðurslapandi handleggi og
virtist ekki líklegur til þess að verja
sig, þó að á hann yrði ráðist.
Hreppstjórinn gekk nokkur skref
aftur á bak, en fólkið kom nær til
þess að sjá útlendinginn. Það varð
þröng við dyrnar og hreppstjórinn
hvarf inn í þvöguna, svo að lítið
bar á.
Sama kvöldið sló Jóhannes upp
rúmi í herbergishorninu, þar sem flat-
sængin hafði verið. Hann ætlaði að
láta Finnann búa þar hjá sér.
Um þessar mundir bárust fréttir af
sunnangöngunni. Nýtt líf færðist yfir
fiskiverið.
Jóhannes og Finnlendingurinn réru
saman á tveggja manna fari um vorið.
þessi stétt um alla Mið- og Vestur-
Evrópu fyrir fjárhagslegu og pólitísku
frelsi sínu. Jafnhliða óx hin þjóðernis-
lega vitund og kröfur um sjálfsákvörð-
unarrétt, sjálfstæði þjóðanna.
Borgarastéttin vann sigur yfir sín-
um kúgurum með tilstyrk þess verka-
lýðs — launaþega, — sem þá þegar
var orðin sérstök stétt, og tók öflug-
an þátt í baráttunni gegn aðals-kirkju-
og konungsvaldi.
En þessi stétt — fjórða stéttin •—
gleymdist, þegar sigrinum var náð.
Efnalega var henni haldið niðri í
eymdinni, og henni var bægt frá að
njóta félagslegra réttinda.
í frönsku stjórnskipulögunum frá
1791 var svo ákveðið, að launþegar
væru ekki virkilegir borgarar, og með
því ákvæði var franska verkalýðs-
stéttin svift atkvæðisréttinum. Borg-
arastéttin hafði náð yfirráðunum, nú
hafði hún tögl og hagldir, og varð
staðgengill auðvalds og einveldis. —
Kúgunin var ekki horfin úr þjóðfélag-
inu, heldur höfðu völdin skipt um
sæti.
Nýir framleiðsluhættir kröfðust
nýrra þjóðfélagshátta, í stað léns-
mannavalds kom vald stóriðjuhöld-
anna, í stað margra smárra atvinnu-
rekenda, komu fáir og stórir.
Á þessu fyrsta tímabili þess kapi-
talisma, sem við búum við, lýsti enskur
rithöfundur aðstöðu stéttanna á þessa
leið: ,,Tvær þjóðir, milli þeirra er
engin samúð, enginn gagnkvæmur
skilningur né afskipti, þær eru jafn-