1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 13

1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 13
9 1. MAÍ Heimili alþýðusamtakanna Alþýðuhús Reykj avíkur. Eftir Ingimar Jónsson. Odd Ólafsson og Jón A. Pétursscn o Nokkur söguleg drög. Á fyrstu árum Alþýðuflokksins kom það oft fyrir, einkum fyrir kosningar, að andstæðingarnir reyndu að hindra fundahöld flokksins eða verkalýðsfé- laganna með því að panta fyrirfram upp öll fundahús í bænum, svo að hvergi væri hægt að halda fundi. Fé- lögin voru einnig oft í vandræðum með húsnæði fyrir fundi sína og önn- ur félagsstörf, og urðu störfin fyrir það margfalt erfiðari. Út frá þessu var snemma farið að hugsa til þess, að félögin hér í Reykja- vík gætu eignast hús út af fyrir sig. Var það hugsað sem fundahús og sam- komuhús, og gert ráð fyrir, að það gæti um leið rúmað aðra starfsemi samtakanna. Með þetta fyrir augum réðist Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík í það árið 1919 að kaupa lóð á horni Ingólfsstrætis og Hverfis- götu. Staðurinn var tryggður. Alþýðublaðið byrjaði að koma út haustið 1919. Afgreiðsla þess var fyrsta veturinn í kjallara á Laugaveg- inum, og var auðséð að þar gat hún ekki verið til frambúðar. Þá var það ráð tekið að reisa á lóðinni lítið bráða- birgðaskýli úr timbri fyrir afgreiðslu blaðsins. Einnig var í því allstórt her- bergi, sem notað var fyrir fundi Full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.