1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 7

1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 7
3 1. MAI Fasisminn byggist á m orðum. Þegar Mussolini lét myrða G acombo Matteotti. um kunn skömmu áður en hið ný- kosna þing skyldi koma saman, í maí 1924. En hann lét ,ekki þar við sitja. Þeg- ar þingið kom saman og tók að ræða innanlandsástandið, tók Matteotti til máls fyrir hönd flokks síns og í ræðu, sem stóð yfir í tvo tíma, lýsti hann fjölda dæma úr kosningabaráttunni, um hið svívirðilega ofbeldi fasistanna og hneykslanlega kosningakúgun, gegn þeim, sem ekki tilheyrðu þeirra hópi. Fasistarnir í þingsalnum og á á- heyrendapöllunum reyndu hvað eft- ir annað að yfirgnæfa hann með hróp- um, en allir aðrir fylgdu ræðunni með mjög mikilli athygli. Þegar hann skömmu síðar gekk út, sagði hann við einn vina sinna: Co- sattini: ,,Það er bezt, að þið undir- búið ykkur undir líkræðuna mína“. Þeir atburðir, sem gerðust skömmu seinna sýndu, að hann hafði á réttu að standa. Giacombo Matteotti. Matteotti er nafn eins ótrauðasta andstæðings Mussolini. Hann var jafn- aðarmaður og tilheyrði flokksbroti Turatis. Frá barnæsku hafði hann rekið útbreiðslustarfsemi meðal land- búnaðarverkamannanna á Pósléttunni, en þaðan var hann ættaður. Hann hafði reynt að skipuleggja verkamennina bæði í verkalýðs og neytendafélög. Við kosningarnar 1919 var hann kjörinn til þings í fyrsta sinn, og hann öðlaðist almenna virðingu fyrir gáfur í ríkum mæli, og fyrir ákveðna fram- komu 1 þinginu. Matteotti var, eftir gönguna til Rómar, ákveðinn á móti því, að Mus- solini væri veitt eins árs einræðis- vald. Undir áframhaldandi kúgun gagn- vart samtökum verkamanna, var hann óþr.eytandi við að safna skjal- legum sönnunargögnum um hin fas- istisku morð og ofbeldisverk. Þessi gögn hafði hann gert heyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.