1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Qupperneq 7

1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Qupperneq 7
3 1. MAI Fasisminn byggist á m orðum. Þegar Mussolini lét myrða G acombo Matteotti. um kunn skömmu áður en hið ný- kosna þing skyldi koma saman, í maí 1924. En hann lét ,ekki þar við sitja. Þeg- ar þingið kom saman og tók að ræða innanlandsástandið, tók Matteotti til máls fyrir hönd flokks síns og í ræðu, sem stóð yfir í tvo tíma, lýsti hann fjölda dæma úr kosningabaráttunni, um hið svívirðilega ofbeldi fasistanna og hneykslanlega kosningakúgun, gegn þeim, sem ekki tilheyrðu þeirra hópi. Fasistarnir í þingsalnum og á á- heyrendapöllunum reyndu hvað eft- ir annað að yfirgnæfa hann með hróp- um, en allir aðrir fylgdu ræðunni með mjög mikilli athygli. Þegar hann skömmu síðar gekk út, sagði hann við einn vina sinna: Co- sattini: ,,Það er bezt, að þið undir- búið ykkur undir líkræðuna mína“. Þeir atburðir, sem gerðust skömmu seinna sýndu, að hann hafði á réttu að standa. Giacombo Matteotti. Matteotti er nafn eins ótrauðasta andstæðings Mussolini. Hann var jafn- aðarmaður og tilheyrði flokksbroti Turatis. Frá barnæsku hafði hann rekið útbreiðslustarfsemi meðal land- búnaðarverkamannanna á Pósléttunni, en þaðan var hann ættaður. Hann hafði reynt að skipuleggja verkamennina bæði í verkalýðs og neytendafélög. Við kosningarnar 1919 var hann kjörinn til þings í fyrsta sinn, og hann öðlaðist almenna virðingu fyrir gáfur í ríkum mæli, og fyrir ákveðna fram- komu 1 þinginu. Matteotti var, eftir gönguna til Rómar, ákveðinn á móti því, að Mus- solini væri veitt eins árs einræðis- vald. Undir áframhaldandi kúgun gagn- vart samtökum verkamanna, var hann óþr.eytandi við að safna skjal- legum sönnunargögnum um hin fas- istisku morð og ofbeldisverk. Þessi gögn hafði hann gert heyr-

x

1. maí - Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.