1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 39

1. maí - Reykjavík - 01.05.1936, Blaðsíða 39
35 1. MAI Gunnar M. Magnúss: Gesturinn í fiskiverinu. Saga. I. Það var kominn einkennilegur gest- ur í fiskiverið. Einn daginn, þegar enginn átti von mannaferða, kom hann gangandi eftir þjóðveginum, sem lá út ströndina. Þetta var að hallandi degi og komið ans, alþýðunnar. En á meðan að sam- tök fjöldans, fagleg og stjórnmála- leg, eru ekki það sterk, að geta hrint í framkvæmd hugsjón jafnaðarstefn- unnar, þá gerir alþýðan ýmsar dægur- kröfur, sem verða aldrei nema nauð- vörn fjöldans gegn allsleysinu, sem núverandi þjóðskipulag skapar. Samtök íslenzkrar alþýðu hafa skapazt með því, að stofnuð hafa ver- ið verkalýðsfélög af v.erkamönnum og konum, sem starfa að hinum ýmsu greinum atvinnulífsins, í öllum kaup- stöðum landsins og flestum kauptún- um. Þessi verkalýðsfélög hafa síðan bundizt samtökum til þess að styrkja hvert annað í baráttunni fyrir bættum kjörum meðlima sinna, en þetta sam- band félaganna er máttur alþýðusam- takanna í landinu. Alþýðusamband íslands er sverð og skjöldur alþýðunnar í baráttunni fyr- ir lífinu. Það hefir í verkalýðsbarátt- unni verndað rétt félaganna og stutt þau til stórra átaka til bættra kjara. Það hefir verið brautryðjandi í boðun jafnaðarstefnunnar með þjóð- inni og á Alþingi og þar barist fyrir fram á einmánuð. Nokkrir þorpsbúar voru á stjái úti í kvöldblíðunni. Sumir sátu á árabátunum, sem ennþá lágu á hvolfi og í vetrarböndum þar á kamb- inum. Já, blítt var veðrið og blessuð tíðin farin að mildast. Þó var árabátaver- velferðarmálum alþjóðar, alþýðunnar, en gegn öllum árásum einstaklings- hyggjunnar á fólkið og samtök þess. Samtök alþýðunnar eiga í dag að- eins 10 þingmenn af 49, en það hefir sýnt sig, að þótt þeir hafi komið fram mörgum mikilvægum málum til hags- bóta fyrir yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar, og komið í veg fyrir, að lög yrðu sett, sem takmörkuðu frelsi og rétt alþýðunnar og samtaka henn- ar, þá er ekki hægt að búast við skipulagsbr.eytingu í þjóðmálunum, fyrr en samtökin hafa eflst að mun og alþýðan á minnst fullan helming allra þingmanna. Þess vegna munu alþýðusamtökin nota 1. maí til þess að útbreiða j.afn- aðarstefnuna hér, og ekki linna á bar- áttunni gegn þekkingarleysinu og sundrunginni, heldur auka baráttuna fyrir þekkingu og fræðslu fólksins, og einingu. Vígorð alþýðusamtakanna er: Alþýðan öll í einum flokki — Al- þýðuflokknum. Auðvaldsskipulagið víki. Jafnaðarstefnan ríki. Guðm. Ó. Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.