Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 3

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 3
Séra Fri'Srik FriíSriksson Ú ertu liorfinn, leiðtoginn mikli, sem œtío varst okkur allt í senn, faðir, vinur og bróðir. Við munum þig, því þú ert ekki einn af þeim, sem gleymast. Við munum þig við vallargerð suður á Melum stgra lágum sveinum með hjólbörur, skjól- ur og sköfur. Við munum þig með flautu í hendi œfa litla drengi í að fara vel með knött. Eitt af aðalsmerkjum þínum var, að þú skildir alla og allt öðrum betur, einnig knattspyrnuna. Þú sást í henni mikið uppeldismeðal, tœkni til aukins þroska og göfgi, tœkni til þjálfunar í sjálfsaga og í því að vinna saman að settu marki og taka um leið fullt tillit til náungans, mótlierjans sem samherjans. Þú þreyttist ekki á að brýna fyrir ungum sveinum að sýna góðan og göfugan leik, að vinna sigur á sjálfum sér. Þú skrifaði.r fyrir okkur og gafst Keppinauta, heillandi skáldsögu um knattspyrnu. Þú leiddir okkur og kynntir með öðrum þjóðum, fyrsta ís- lenzka knattspyrnuflokkinn, sem keppti, á megin- landi Evrópu. Vizka þín og einstakur persónuleiki, glaðlyndi þitt og mildi, fórnfýsi þín og umburðarlyndi laðaði okkur að þér. Þú frœddir okkur um stjörnur him- insins, undur náttúru, skemmtileg dýr og fagrar bókmenntir, og þú kynntir og skýrðir fyrir okkur sígilda tónlist á svo lifandi liátt, að litlir drengir hlutu að lirífast. Þú glœddir með okkur, meira en nokkur annar, ást til föðurlandsins og fánans og hvattir til dáða, en kenndir okkur jafnframt að bera virðingu fyrir fánum annarra þjóða. Þú varst okkur prédikarinn góði, sem boðaðir trúna af hrífandi fögnuði, ekki aöeins iir stólnum, lieldur með öllu lífi þínu, sem var ein fögur pré- dikun, sú álirifaríkasta, sem v:,ð þekkjum. Öll álirif frá þér voru sem korn sáðmannsins, og þótt jarð- vegurinn hafi verið grýttari en skyldi, munu fáir hafa kynnst þér svo að það hafi ekki sett einhver spor liið innra með þeim. Við þökkum þér, Friðrik hinn góði, mikilmennið Ijú fa, og við þökkum Honum, sem sendi okkur þig. J. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.