Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 6

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 6
4 VALSBLAÐIÐ Loítur Guðmundsson fyrsti formaður. Hallur Þorleifsson, fyrsti gjaldkeri. Jóhannes Sigurðsson, fyrsti ritari. v____________________________________j ...og hér Iieíur sögu Vals Það byrjaði bak við hús KFUM. Um fyrstu fimm ár Vals er ekkert skráð, að því er bezt verður vitað, engar fundargerðabækur, eða aðalfundabækur eru til. Þeir stofnendur félagsins, sem á lífi eru, og einn þeirra, Jóhannes Signrðsson, var fvrsti ritari Vals, telja að engar bækur hafi verið skráðar, um það sem gei'ð- ist í félaginu á þeim árum. Hér verður því stuðst við frásögn stofnend- anna, um þessi fyrstu fimm ár, en við þá hefur verið rætt nú nýlega. Árið 1908 í nóvember, var stofnuð innan KFUM sérsíök unglinga- deild, urðu margir ungir drengir til þess að gerast félagar. Yfirumsjón með deild þessari hafði síra Friðrik Friðriksson, og var hinn örfandi og hvetjandi leiðtogi. Verkefnin skorti ekki, og drengirnir hrifust með hugmyndum og fjöri leiðtoga síns. Þarna var stofnuð hin kunna Vær- ingjasveit, sem af stóð mikill ljómi. Hljómsveit var stofnuð með fjölda hljóðfæraleikara. Ennfremur var þar stofnað taflfélagið Týr. Kjarni Karlakórs KFUM mun hafa verið úr drengjahópnum í unglingadeildinni. Valur varð líkagrein á þessum stofni, en áður en það varð, höfðu margar rúður í húsi KFUM brotnað! Knattspyrnualdan, sem skall yfir bæinn og hreif með sér unga drengi um þessar mundir, fór ekki framhjá drengjunum í unglingadeildinni í KFUM. KR var stofnað 1899 og hafði áhrifasvæði sitt í Vesturbænum og tvö önnur félög höfðu hlotið virðuleg nöfn, Fram og Víkingur, auk smáfélaga hingað og þangað, sem voru meira dægurfyrirbæri, eða lifðu og dóu með knettinum, sem keyptur var. Og auðvitað lögðu drengirnir í unglingadeildinni í „púkk“ og keyptu sér knött og það leyndi sér ekki, að hann hafði sömu áhrif á þá og aðra, sem höfðu komizt í snertingu við þetta undraleikfang. í fyrstu var aðalathafnasvæðið í portinu bak við hús KFUM við Amtmanns- stíg. Heldur var þar þröngt um þessa fjörmiklu drengi, kom það ekki sízt niður á gluggum hússins, minnast stofnendurnir þess með glettnis- brosi, að oft hafi farið langur tími í að skjóta saman í rúðu, og svo að koma henni í aftur. Það kom einnig fyrir, að íbúar hússins sluppu ekki við óvæntar heimsóknir, því saga er til um það að knöttur kom eitt sinn fljúgandi inn um gluggann og inn á matborð, þar sem setið var að snæðingi og auðvitað rigndi glerbrotum yfir mat og menn! Eins og gefur að skilja var þarna ekki um að ræða knattspyrnu þar sem leikið var á tvö mörk, til þess var svæðið of lítið, heldur var þetta óskipulegur leikur, þar sem sá var beztur, sem leikið gat mest á hina! I þessu var Loftur Guðmundsson, síðar konunglegur ljósmynd- ari, mestur snillingur. Þetta var drengjunum mikil skemmtun. Knötturinn undan skrifborði Jóns Sigurðssonar. Guðbjörn Guðmundsson prentari, einn af stofnendum Vals, segir eftirfarandi sögu um fyrsta knöttinn sem Valur eignaðist, en um þær mundir var Guðbjörn við prentnám í ísafoldarprentsmiðju. Þá vann Ólafur Rósenkranz fimleikakennari á skrifstofu prentsmiðjunnar jafn- framt því að vera fimleikakennari í Menntaskólanum. Eitt sinn bar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.