Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 12

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 12
10 VALSBLAÐIÐ veg. Fyrstu árin fengu Valsmenn ekki aíS taka þátt í knattspyrnumótum. Þa?S sem fyrir séra FriíSrik vakti fyrst og fremst, var a?S nota uppeldisgildi knatt- spyrnunnar, sem hann hafði kynnt sór ræjkilega. Nota hana til, félagslegra starfa, svo a?S andlegt og líkamlegt at- gerfi héldust í hendur. Hann vildi manna og mennta Valsmenn sem bezt, áður en þeir færu aíS keppa á mótum. Uppeldisgildi íþróttanna átti aíS vera einn litSurinn í því merka starfi hans, aíS kristna þjóðina. Og hvernig honum hefur tekizt þaíS, sézt bezt á starfsemi hans fyrir KFUM, KFUK og Val. Vals- menn voru hinir prútSustu á leikvelli og stótSu vel saman í félagslegum mál- um. Þeir byrjuíSu snemma á því a$S ryíSja sér leiksvæc5i fyrir knattspyrnu, suíSur á Melum, skammt frá þeim staíS, sem núverandi Melavöllur stendur; og þótt þeir lentu í nokkrum hrakningum, meí leiksvæcSi sfn, þá gáfust þeir aldrei upp. Og aíS lokum bar hið fórnfúsa starf þeirra góíSan árangur og ávöxt, eins og bezt má sjá á félagsheimili þeirra a?S HlfÖarenda og íþróttamann- virkjunum þar, íþróttaskálanum og leik- völlunum, sem sumir eru grasigrónir. En auk þessa eiga þeir ágætan skftSa- skála undir Henglafjöllum, skammt frá SleggjubeinsskartSi. -- --- Eins og sjá má á framanrituíSu, hafa Vals menn unnið sér margt til ágætis á þessari hálfri öld, sem litSin er frá stofnun félagsins. — Og er þó margt eftir enn ótaliíS eins og t. d. blaÖaút- gáfa þeirra, þar sem hinir eldri og reyndari félagar rækja merkilegan þátt í starfsemi félagsins --- og fþróttanna yfirleitt. - --- -- Þa?S eru aðallega þrjár íþróttagrein- ar, sem Valsmenn hafa lagt stund á til þessa: Knattspyrna, handknattleikur og skíÖaíþróttir. Hafa þeir getiíS sér mik- ift frægíSaroríS í öllum þessum íþrótta- greinum eins og kunnugt er. Fyrsti stórsigur þeirra í knattspyrnu var hi'ÍS sögulega ár 1930, er þeir uríSu ís- landsmeistarar. ÞaíS yr?Si alltof langt mál hér aí fara rekja sigra þeirra og önnur félagsleg afrek. Eg vil aíSeins meíS þessum Ifnum þakka Valsmönnum fyrir merkilegt hálfrar aldar starf í þágu fþróttanna, sem þeir hafa varpaíS ljóma á, metS hinu fórnfúsa starfi sfnu og samheldni. ---- AÍS lokum óska ég ykkur óllum góíSs og gleíSilegs sumars. Ritað á sumardaginn fyrsta. Ben. G. W.age. □ hans til leiksins sem uppeldismeðals. Ræðan var því lærdómsrík og á ekki síður í dag erindi til drengja og allra manna, en þegar hún var flutt og er því birt hér í heild: „Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir, verið styrkir. Allt hjá yður sé í kærleika gjört. 1. Kor. 16,13. I dag erum vér komnir hér saman, meðlimir í báðum fótboltafélög- um KFUM, til þess að vígja þetta svæði, sem vér höfum rutt og fengið leyfi fyrir hjá heiðraðri bæjarstjórn vorri. Nú höfum vér þá ágætt leiksvæði og 2 fótboltafélög innan KFUM. Ef einhver kynni nú að spyrja, hvort þessi félög séu samrýmanleg anda og starfsemi félagsins, þá segjum vér hiklaust „já“. Allar íþróttir, útileikir o. s. frv., allt það sem í daglegu tali er kallað sport, það getur vel samrýmst anda og tilgangi félagsins, ef þess aðeins er gætt að það verði ávalt hið annað í röðinni, aldrei höfuðatriði, aldrei takmark. Allt slíkt á að styrkja oss til staðfastari baráttu í lífinu, og er það þá ágætt uppeldismeðal. — Vér vinnum allt með því að helga það guði. Enginn þarf að halda að hann verði daufingi við það að helga leik sinn eða íþrótt sína guði, öðru nær. Leikurinn verður við það fegurri og nautnaríkari. Það er fagurt að sjá unga menn með stælta vöðva, fagran limaburð og þrek- mikinn vilja keppa í siðsömum leik. En ef vér helgum guði þennan leik vorn, má ekkert ósæmilegt eiga sér stað á leikvelli vorum. Leikurinn óprýkkar við allt ósæmilegt. — Hér á þessum velli má aldrei heyrast ljótt orðbragð, ekkert blótsyrði, engin keskni, engin særandi orð, engin gárungaháttur né háreysti! — Þér ungu menn sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. — Náið þessu valdi hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar, æfið augun að sjá fljótt hvað gjöra skal, æfið fæturna til þess að þeir geti gefið mátulegt spark eftir því sem augað reiknar út að með þurfi. Æfið hendumar til þess að fálma ekki út í bláinn til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar sem við eiga. Látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unnt er fyrir knettinum, æfið tungu yðar svo að engin óþarfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliða. Látið ekki líkamann vera í 18 hlykkj- um, heldur láta hvern vöðva vera stæltan og allan líkamann í þeirri stellingu sem fegurst er. Verið þar á svæðinu sem yður ber að vera hverjum samkvæmt skyldu sinni og varast blindan ákafa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávalt satt og venjið yður á að segja til ef yður verður á og játa það. — Hælist aldrei yfir þeim sem tapa, og gleðjist líka með velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þrátt- anir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim sem leik stjórna, einn- ig þó að þeir séu yngri. Leiðréttið og segið til með hógværð þeim sem óæfðari eru og kallið engan klaufa, þótt örðugt gangi í fyrstu. Látið aldrei koma óánægju upp hjá yður vegna þess hlutverks, sem þér hafið fengið í leiknum. Gætið að því að hver staða í leiknum er þýðingarmikil og nauðsynleg. Markvörðurinn og bakverðirnir eru eins þýðingarmikl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.