Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 14

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 14
12 Um leið og Knattspyrnusamband ís- lands þakkar Val hið mikia framlag félagsins til eflingar knattspyrnunni á íslandi, er skorað á hina ungu Vals- menn, sem nú erfa félagið, að þeir sýni í verki að þeir séu þess verðugir að taka við þeim glæsilega arfi, sem til þeirra fellur, þannig að Valur megi um langa framtíð halda áfram að vera cinn styrkasti hlekkurinn í öllu okkai' kn attspyrnustarf i. Heill þér Valur hálfrar aldar. Björgvin Schram, form. K. S. í. □ Ásbjörn Sigurjónsson, form. H. S. í. Öllum íþróttaunnendum er vel kunn- ugt um þátt Knattspyrnufélagsins Vals í íþróttasögu landsins. Eitt fullkomn- asta íþrótta- og félagsheimilið ásamt íþróttasvæði o. fl. Þetta eru áþreifan- leg minnismerki, sem sýna að Valsmenn hafa lagt hart að sér í félagsmálaupp- byggingu fyrir komandi kynslóð. Valsmenn voru meðal þeirra fyrstu, sem innleiddu og kepptu í handknatt- leik hér á landi og þakka ég þeim fyrir þátt þeirra fyrr og síðar til eflingar þeirri ágætu íþrótt. Áfam Valur. Ásbjörn Sigurjónsson, form. H, S. í. _______VALSBLAÐIÐ____________ ___________ _____________________ aldrei neitt ósæmilegt eða ljótt. Guð blessi svæði vort, leik vorn og líf. — Guðs orð segir: „Að öðru leyti, bræður, verið glaðir. Verið fullkomnir, áminnið hvern annan, verið samhuga, verið friðsamir“. Og svo allir til starfa! Allir á sinn stað! Áfram!“ Itæðan ber greinilega með sér hvernig leikurinn hefur opinberað honum nýja leið til að ná til æskunnar, nýtt verkefni, einmitt á þeim tíma þegar fundahöld í húsi KFUM lágu að mestu niðri. Hinar snjöllu ræður hans og merkilega kvæði sem birt er í ritinu „Úti og Inni“, verð- ur til í samstarfi við drengina, sem þar starfa og lifa. Hrakningar. Jafnframt því sem nýjar íþróttagreinar voru að nema hér land, hélt tæknin einnig innreið sína í landið á ýmsum sviðum. Fengu hinir ungu Valsmenn að finna fyrir því. Ekki höfðu þeir notið hins nýja svæðis síns nema tæp tvö ár, þegar þeir urðu að þoka þaðan fyrir mannvirki, því fyrsta og siðasta sinnar tegundar hér á landi, — járnbraut. Járnbraut þessi var lögð í sambandi við byggingu Reykjavíkurhafn- ar, og var flutt eftir henni grjót úr öskjuhlíðinni til hafnargerðarinnar, út í Örfirisey. Auðvitað þurfti hún að lenda yfir völlinn, eða eitt horn hans. Varð nú að flytja völlinn og var tekið til með sama áhuganum og áður og virtist sem nú mundi friður lialdast um nokkra framtíð, en því var ekki að heilsa, því árið 1917 er byrjað að reisa Loftskeyta- stöðina á Melunum og þegar að því kom að reisa möstrin þurftu styrkt- arstögin að teygja sig langt inn á völlinn og voru múruð þar niður svo ómögulegt var að nota hann til æfinga. En þessir frumherjar Vals voru ekki á því að gefast upp, og enn er hafizt handa um að ryðja völl, og flutt nokkru norðar á Melana. Munu Valsmenn nú hafa verið í þeirri góðu trú að þetta yrði þeim griðastaður um langa framtíð. Að þeir þyrftu ekki að láta undan síga, fvrir byggingum eða öðrum framkvæmdum. Liðu nú um það bil 8 ár, en þá eru það að nokkru leyti veðurguðirnir, sem verða þess vald- andi, að enn missa þeir völl sinn. Árið 1925 gerist sá atburður að girðingin í kringum gamla völlinn, sem var norðar á Melunum eða þar sem bæjarhúsin við Hringbraut standa nú, skemmdist mjög í óveðri. Þótti þá naumast fært að byggja hana upp aftur, og var horfið að því ráði að gera stærrí völl, og ekki þótti tiltækilegra svæði til að reisa hann á, en einmitt svæði það, sem Valsmenn höfðu rutt. Eftir þessa 14 ára hrakninga, og eftir að hafa rutt sér þrjú æfingasvæði stóðu Valsmenn uppi vallarlauisr, en fengu að nota hinn nýja völl á vissum kvöldum. Áður en félagið gekk í ÍSÍ fékk það ekki að æfa á „Gamla vellinum“, og því nauðsynlegt að hafa eigið svæði. Næstu 10 árin liðu án þess að úr rættist með vallarstæði fyrir Valsmenn, en allan þann tíma munu þeir hafa hugsað til að byggja sér völl og söknuðu þess að hafa ekki til umráða eigin völl, en þá fékkst bráðabirgðaleyfi til að ryðja svæði suður við Öskjuhlíð, við býlið Haukaland, og verður vikið nánar að því síðar í sögu þessari, ásamt völlunum að Illíðarenda. Fræðsluerindi og' fundir. Fljótt reyndu drengirnir að afla sér þekkingar á knattspyrnunni, og fengu til þess menn, sem k.vnnzt höfðu leiknum erlendis. Þannig fengu þeir IJjalta Sigurðsson bróður Ásgeirs Sigurðssonar konsúls til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.