Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 18

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 18
16 VALSBLAÐIÐ Ellen Sighvatsson, form. SkícSaráos Reykjavíkur. dugnaði komið fjármálum skíðaróðsins á fastan grundvöll, og allir fulltrúar ráðsins bera mikla virðingu fyrir þess- um dugmikla starfskrafti, sem skíða- deild Vals hefur látið skíðaráðinu í té. Á þessu starfsári hélt skiðadeild Vals afmælismót í Hamragili og var þetta mót mjög vel sótt og allar fram- kvæmdir í sambandi við mótið til mik- ils sóma, fyrir skíðadeild Vals. Með íþróttakveðju. f. h. Skíðaráðs Reykjavíkur Ellen Sighvatsson, form. □ Árni B. Björnsson Mikill áhugamaður og ötull formaður. Harðsnúinn í keppni og íljótur að hlaupa. Hann tók við af fyrsta for- manni félagsins og í hans formannstíð var fyrsti „stórleikurinn“ í sögu Vals leikinn. marks mun eða 3:2. Leikurinn við KR í sama móti var hinn fjörug'- asti og- var mikið af mörkum skorað, en leikurinn varð jafntefli, 5:5. Þar með hafði Valur náð 1 stigi á fyrsta mótinu sem hann tók þátt í, og- sannaði raunar að hann hafði náð þroska til þess „að vera með“. Það voru aðeins þessi þrjú lið, sem tóku þátt í Islandsmótinu 1916. Kærumál. Leilcur Vals og Fram í Reykjavíkurmótinu hafði nokkur eftirköst, cn þeim leik sem fór fram 12. júlí, tapaði Valur með 3:1. Leik þennan kærðu Valsmenn, þar sem í liði Fram voru 2 menn sem fram að rnótinu höfðu verið í Víkingi, og formaður Víkings gefið þá yfirlýsingu að þeir hefðu þá fyrr um daginn gengið úr Víking. Enn- fremur gaf formaður Fram þá yfirlýsingu að þeir hefðu fáum klukku- tímum fyrir leikinn gengið í Fram. Með bréfi dags. 14. sept. 1916 tilkynnir stjórn ISÍ, knattspyrnufélag- inu Val dóm sinn. I því segir m. a.: „Ofangreind kæra hefur verið ccnd stjórn knattspyrnufélagsins Fram til umsagnar, en þótt henni hafi verið gefinn viku frestur til að verja mál sitt hefur hún ekki andmælt kærunni. Verður því að leggja frásögn kæranda í öllum grein- um til grundvallar úrskurði í málinu. — Því úrskurðast: „— Annar kappleikur Knattspyrnumóts Reykjavíkur 1916, sem háður var af knattspyrnufélögunum Fram og Val 12. júlí sl., skal ógildur og ber að láta þessi félög þreyta að nýju áður en mótinu lýkur.“ Leikur þessi fór svo fram 10. okt. um haustið og lauk þannig að Valur sigraði með 3:2, og mun það hafa verið óvænt því Fram var íslandsmeistarinn það ár. KR vann Val 5:4 í móti þessu og vann mótið, en Fram fékk ekkert stig. Egill Jakobsen gefur Val grip til tekjuöflunar. Það er auðsjéð að stjórn félagsins nýtur vinsælda á aðalfundi 1917, því fundarmenn endurkusu hana með lófataki, en liún vildi ekki taka við því og óskaði leynilegra kosninga, en það breytti engu, Jón Guð- mundsson var kjörinn formaður, Stefán ólafsson gjaldkeri og Guðbjörn Guðmundsson ritari. Urðu miklar umræður um félagsmál, en þó mest um yngri deild félagsins. Var ákveðið að hún skyldi ekki þurfa að borga árstillög, þar sem útgjöld við hana verða ekki meiri en svo að þeir eldri gætu vel staðizt það. Þá var ennfremur fallizt á það, að í deildinni skyldi vera sérstök stjórn skipuð þrem drengjum úr þeirra flokki, er svo ynnu í samráði við stjórnina í Val sem væri nokkurskonar tilsjónarráð deildarinnar. Á fundi þessum ávarpar séra Friðrik Friðriksson félagsmenn, þá sennilega nýkominn heim frá Vesturheimi. óskaði hann Val allra heilla í framtíðinni og bað hann fyrst og fremst að keppa eftir hinum æðri sigurlaunum. — Kvað hann Val eiga vin í sér og að hann vildi styrkja liann í starfinu það er hann gæti. Um sumarið tók félagið þátt í íslandsmótinu og lék fyrsta leik sinn við Fram 20. júní sem lauk með sigri Fram 3:2, og leiknum við KR töpuðu Valsmenn einnig 2:1, eða aðeins eins marks mun í hvorum leik. Verður það að teljast vel af sér vikið. I Reykjavíkurmótinu fóru leik- ar þannig, að Fram vann Val með 4:1 og KR vann einnig með 4:3. Á þessum árum var sá háttur á hafður að hvert félag hafði sitt mót og hafði þá tekjur af því fyrir sig. Þannig hafði Fram gefið íslands- bikarinn, og KR hafði gefið grip til að keppa um á Reykjavíkurmótum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.