Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 32

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 32
30 VALSBLAÐIÐ Axel Gunnarsson Maðurinn, sem tók forustuna á tímum erfiðleikanna og braut félaginu nýja braut til frama. Keppandi, stjórnar- meðlimur, formaður um margra ára skeið. Einn af heiðursfélögum Vals. GuÍSmundur Kr. GuSjónsson Stofnandinn, leiðbeinandinn og formað- urinn á tímum erfiðleikanna. Enn í starfi fyrir Val og hefur unnið síðustu árin mest að skíðamálum félagsins. A því 50 ára starfsafmæli hjá Val, einn allra. P „Þér, ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið, að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður“. Sr. Fr. Fr. stunda baráttu við keppinautinn, sem var KR.“ og enn segir þar: „kapp- leikir 2. fl. vöktu, bæði vor og haust, sérstaka athygli og bar tvennt til þess, hve félögin voru jöfn og því fjörugir leikir og hve vel dreng- irnir léku.“ Síðasta knattspyrnumót þessa viðburðaríka árs fyrir Val, var í 3. fl. og þar skipaði Valur einnig 2. sætið. Sem sagt Valur var þetta ár í úrslitum í öllum flokkum. Sigraði í 2. fl. mótunum, en varð annar í röðinni í 1. fl. og 3. fl. mótunum. Þetta ár gengu nær 70 manns í félagið. Á aðalfundinum 1928 óskaði Axel Gunnarsson eindregið eftir því að hverfa frá formennsku í félaginu. Mælti hann eindregið með Jóni Sig- urðssyni í sinn stað og var hann kjörinn formaður. Hafði Axel þá setið samfleytt í stjórn frá 1922 og þar af formaður í fimm ár. Á fundi þessum ræddi formaðurinn nokkuð tillögu þá, sem samþykkt hafði verið á aðalfundinum 1927 um athugun á æfingasvæði fyrir félagið og afsakaði það, að nefnd sú, sem kjörin hefði verið í málið hefði lítt aðhafst, lagði hann til að ný nefnd yrði skipuð og var það samþykkt og hún skipuð þeim: Jón Sigurðssyni, Pétri Kristinssyni og ólafi Sig- urðssyni. Þá var einnig samþykkt samkvæmt tillögu formanns að eftir- leiðis skyldi ritari skrá nöfn allra keppenda félagsins í hverju móti, sem það tæki þátt í, í ársskýrslu þess. Hin nýkjörna stjórn undir for- ystu Jóns Sigurðssonar var þannig skipuð: Ámundi Sigurðsson ritari, Pétur Kristinsson féhirðir, Friðjón Guðbjörnsson og Þorkell Ingvars- son meðstjórnendur. Stjórnin hóf þegar að undirbúa æfingarnar og ráða menn til að stjórna þeim. Fékk hún Guðmund H. Pétursson sem þjálfara 1. og 2. fl. og Friðjón Guðbjömsson til að taka að sér þjálf- un 3. fl. svo sem verið hafði árið áður. Samþykkt var að hafa þá tilhögun á æfingum 1. og 2. fl. að þessir flokkar æfðu sameiginlega fyrst um sinn. Til aðstoðar Friðjóni voru þeir Bjarni Guðbjömsson og Jóhann Jóhannesson, enda kom það á daginn að full nauðsyn var til að hafa þessa aðstoðarmenn, þar sem æfingasókn jókst mjög í 3. fl. svo að skifta varð flokknum, þannig að félagar 10 ára og yngri urðu að fá séræfingatíma. Skömmu eftir að æfingar hófust varð Guðmundur Pétursson að fara úr bænum og tók þá formaðurinn, Jón Sigurðsson, við þjálfun flokkanna. Æfingasókn 1. fl. var mjög góð á þessu ári, vel og stundvíslega mætt, enda tók flokkurinn áberandi miklum og góðum framförum, bæði að því er tók til einstakra leikmanna og samleiksins yfirleitt. Á þessu ári varð Valur sigurvegari í báðum mótum 2. fl. og vann bikar vormótsins til eignar. Var þetta annar bikar, sem 2. fl. færði félaginu til eignar, sá fyrsti vannst árið 1922 eins og fyrr er getið. I haustmótinu tók þátt, auk Reykjavíkurfélaganna, félagið Magni, sem þá starfaði í Hafnarfirði. Keppt var um „Knattspyrnumanninn“, fagur- lega gjörða styttu og vann Valur hana þá í annað sinn. Á árinu var sú nýbreytni tekin upp varðandi Reykjavíkurmótið, að leyfa félagi að senda fleiri en eitt lið, ef það væri þess umkomið. Var þetta gjört til þess að gefa hinum mörgu ágætu leikmönnum, sem æfðu að staðaldri og stóðu tiltölulega lítið að baki hinum 11 útvöldu, kost á að keppa opinberlega. Aðeins Valur og KR sáu sér fært að senda tvö lið hvort. Seint á árínu háði Valur tvo kappleiki við utanbæjar- félög, annars vegar Hafnfirðinga og hins vegar Akurnesinga og hafði sigur yfir báðum. Dagana 8.—20. júlí þetta ár kom flokkur knatt- spyrnumanna í heimsókn til Reykjavíkur frá Glasgow University Club. Komu Skotarnir á vegum allra félaganna hér. Af hálfu Vals, í mót- tökunefndina voru kjömir Axel Gunnarsson og Ólafur Jónsson, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.