Valsblaðið - 11.05.1961, Page 33

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 33
VALSBLAÐIÐ 31 ólafur varð að fara úr bænum skömmu fyrir komu gestanna, og tók Jón Sigurðsson þá sæti hans í nefndinni. Skotarnir báru ægihjálm yfir landanum, svo sem við var búist, enda var þessi heimsókn fyrst og fremst gjörð til þess að læra af gestunum og einnig að sjá „hvar við stæðum í íþróttinni“ eins og segir í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals. Val sigruðu Skotarnir með 6 mörkum gegn 1. Eftir kappleikinn bauð stjórnin báðum flokkunum og móttökunefndinni til kaffidi'ykkju á Skjaldbreið. Hafði formaður Vals, Jón Sigurðsson þar orð fyrir Valsmönnum og flutti allítarlega ræðu um gengi knattspyrnu- íþróttarinnar hér á landi, jafnframt því sem hann þakkaði gestunum frábæran leik og glæsilega kennslustund í þessari gagnmerku íþrótt, sem ætti hugi manna um allan heim, ýmist sem þátttakenda eða áhorf- enda. Fararstjóri Skotanna, Nickolson, svaraði með skemmtilegri ræðu, þar sem hann m. a. þakkaði hinar hlýlegu móttökur, jafnframt því, sem hann lagði áherzlu á hversu mjög hann og félagar hans hefðu hlakkað til íslandsferðarinnar. Kvaðst Nickolson vonast til, að för þeirra út hingað, yrði íslenzkri knattspyrnu að eins miklu gagni eins og þeir hefðu mikla ánægju af að koma hingað og kynnast, fyrst og fremst íþróttamönnunum hér og svo landi og þjóð eftir því sem að- staða til slíks leyfði á svo stuttum tíma sem hér væri um að ræða. Ef slíkt mætti verða, væri vel. Ekki leikur það á tveim tungum að koma Skotanna og frábær leikni þeirra, sem var ævintýri líkust, hefði mikil og varanleg áhrif á leik- menn hér og knattspymuíþróttina í heild. Flokkurinn í heild, að því er tók til samleiks og skipulags og leikni einstaklinga, margra hverra, var frábær á þeirra tíma mælikvarða. Keppni við slíka snillinga var sannarlega góð kennslustund. Enda reyndist það svo. Á þessu ári hafði stjómin ýms járn í eldinum til eflingar félags- lífinu. Má þar geta þess, að skemmtinefnd var skipuð í fyrsta sinni, Annar flokkur 1928, sem vann bæ'ði vor- og haustmót, og t:I eignar bikar, sem þeir halda á, eftir harða baráttu vií K.R. -- í aftari röí f. v.: Björn Sigur’Ssson, Kjartan Guðmundsson, Jón Eiríksson, Þórarinn Andrésson, Erlendur Jónsson, borsteinn Jónsson. Premri röíS: Agnar BreiíSfjöríS, Jóhannes Bergsteinsson, Jon Kfistbjörnsson, Hólmgeir Jónsson, Hrólfur Benediktsson. Jón Sigurðsson Annai' aðal forustumaður viðreisnar- tímabilsins, áhugasamur, fylginn sér, athugull og kunni að fá aðra til að vinna. Maðurinn, sem lagði mikið upp úr hinni félagslegu uppbyggingu Vals og skildi þá hlið starfsins flestum betur. □ frá Önnu Þórðardóttur Kveðja sú, er hér birtist sendi frú Anna Þórðardóttir félaginu á 30 ára afmælinu, en hefur ekki komið fram opinberlega fyrr. Frú Anna var gift Halldóri Árnasyni, hinum ágæta og á- hugasama félaga Vals, er lézt af slys- förum í byrjun stríðsins. Heill þér, Valur, þitt vorsins merki, þú varSir með drengskap í orSi og verki, því brauztu álaga ís og stál með eld í hjarta og gull í sál. Nú skín vi?S hátind þinn fáni fagur, viS finnum öll þaS er merkis-dagur. Er kleyfst þú þrítugan hamarinn, óx hróður Islands viS sigur þinn. Þér hljómi þakkir á þúsund strengi. Eg þekki félagsins góðu drengi, sem reyndust sannir á raunastund meS rausn, er einkennir kærleiks-lund. ísland hylli þig alla daga, því aldrei gleymist þín frægSar-saga. Vöku elda meS æsku þrótt enginn getur meS vopnum sótt. Heill þér, Valur, þú lifi lengi. Lifsins faSir þitt stySji gengi og kveiki loga um lönd og sæ, er leysa fjötrana af Ingólfsbæ. V. s. Kærar kveSjur. Anna ÞórSardóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.