Valsblaðið - 11.05.1961, Page 34

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 34
32 VALSBLAÐIÐ (ju&mundóóon: Úr 25 ára afmælisblaðinu .. .M o ii t" Mér fellur betur að skrifa auglýs- ingar, en setja saman grein í blaíS — en vegna þess a?S „Valur“ hefir fariíS fram á, atS ég segíSi eitthvaíS frá því, sem ég man eftir af barnsárum mín- um og Vals, þá vil ég segja frá einum montnum ungum manni, sem hélt a?S hann gaeti allt ---- en lá síðan á sínu eigin monti, eins og flestir slíkir menn gera fyrr e?Sa sítSar. Eitt sinn er ég var á KFUM sam- komu, souríSi síra FriíSrik FriíSriksson, hvort ekki væri hér neinn, sem gæti spilaíS á orgel. MikiíS langaíSi mig til a?S standa upp og gefa mig fram, en kveiíS hinsvegar fyrir, aíS þaíS myndi bera iof mikitS á mér, og sat því kyr, en ég er nú ekki alveg á sömu skoÖun núna!! Einhver tilviljun var?S til þess, atS sá, sem gaf sig fram sem spilara gafst upp, og var þá tekinn annar unglingur í þessa stöíSu. Ég man þa<S vel, aíS þessi strákur var svo hræmontinn af því aÖ geta klóraÖ sig áfram á sálmalögum, aíS því tók engu tali. Hann var settur f þaÖ embætti aÖ spila á fundum fyrir stráka á aldrinum 10—14 ára. Af sér- stökum ástæðum var mér þaíS vel kunn- ugt, a?S hann leit mjög niður á þessa litlu drengi, og eyddi stundum ekki ortSi vi?S þá. Síra FriÖrik sá fljótt í gegnum spilarann, og lyfti honum nú á æÖra stig, og geríSi hann a?S organleikara í U. D. (14—17 ára drengja). ----------- Þar sem ég lék dálitiÖ á orgel fylgdist ég vel me’Ö öllu, og man ég þaSS, a'Ö þessi organleikari framleiddi stundum ógur- leg hljóÖ úr orgelinu, en þa?S bar ótrú- lega lítiÖ á því, vegna þess, aíS síra Fri?Srik var þá kominn á svipstundu a?S orgelinu og breiddi yfir þessi óhljóíS metS sinni sterku og breitSu rödd, en organleikarinn kenndi aftur á móti þessum bannsettu, skrifuðu nótum um óhljóÖin. Þótt þa?S gengi skrikkjótt atS þeim: Þorkeli Ingvarssyni, Birni Blöndal og Magnúsi Pálssyni. Nefnd þessi hóf þegar að skipuleggja og efla skemmtanalíf félagsins og vann m. a. að því að farin yrði för í Þrastaskóg, sem tókst vel. Þá var gerð- ur samningur við Glímufél. Ármann um að félagsmenn Vals gætu feng- ið að stunda leikfimi hjá Ármanni, án þess að gerast þar félagar. Póst- hólf var fengið handa félaginu og bréfsefni gerð með merki félagsins. Safnað var dagsverkaloforðum allt að 70 vegna sjólaugar væntanlegrar sundhallar og listi þar um með nöfnum þeirra sem dagsverkunum lof- uðu, sendur ÍSÍ. Fjárhagsáætlanir til eflingar fjárhag félagsins voru gerðar. Ilallast var í því sambandi að hlutaveltu, en er til kom var allt slíkt bannað um þessar mundir. Ekki létu Valsmenn eða stjórnin slíkt hindra sig. Hlutaveltan var haldin hinn 18. nóv. og flutt sig með hana útfyrir bæinn, þangað sem hinn öflugi armur laganna náði ekki til, alla leið út í Þormóðsstaði, en þar voru fiskhús mikil, þar sem vítt var til veggja og hátt undir loft. Mun Ólafur H. Jónsson hafa verið þar með í ráðum og lagt það lóð á vogaskálina sem dugði. Alliance átti Þormóðsstaðina en framkvæmdastjórinn, Jón Ólafsson, var faðir Ólafs, sem á þessum árum var mikill og áhugasamur leik- og starfsmaður í Val. Ýmsir voru þeir, sem töldu mikil vandkvæði á að fara með „hluta- veltu-fyrirtækið“ svo langt út úr bænum, fáir eða engir mundu fást til að koma alla þessa óraleið. En hér fór vissulega á annan veg. Að vísu hljóp Alliance hér undir bagga líka, með því að lána vörubíla sína til fólksflutninga m. a. Enda varð sú raunin á, að aðsóknin varð svo gífur- leg að fá eða engin dæmi eru til annars eins. Fólkið þyrptist að staðnum og féll eins og holskefla inn í hin víðfeðmu salarkynni þess, um leið og „slagbrandurinn" var tekinn frá dyrunum. Hlutaveltan, sem var geysistór var uppurin á svipstundu, eins og engisprettur hefðu farið þar um borð og bekki. Þetta mikla átak gaf Val ríflegan styrk fjár- hagslega í aðra hönd, svo mikinn að það fór langt fram úr vonum hinna bjartsýnustu. Hlutaveltunefndin vann þama stórvirki og mest- ur varð þá hlutur Ólafs H. Jónssonar í þessu máli, því án hans full- tingis hefði þetta ekki tekizt. Árið 1929 var mikið athafnaár á sviði knattspymuíþróttarinnar í heild hér í bænum. íslandsmótið var þetta ár sótt af fleiri félögum en nokkru sinni fyrr, eða alls sex liðum. Auk Reykjavíkurfélaganna fjög- urra, sem lengst af höfðu verið ein um hituna, komu nú tvö lið til þátttöku utan af landi, annars vegar Vestmannaeyingar, sem stundum höfðu að vísu tekið þátt í mótinu áður og Akureyringar, sem í þetta sinn sendu lið í fyrsta skifti til keppni. Vestmannaeyingar komu „af eigin rammleik" eins og það er orðað í ársskýrslu Vals þetta ár, en Akureyringar nutu aðstoðar félaganna eða eins og segir í ársskýrsl- unni, „en samið var um að félögin skyldu kosta dvöl Akureyringa hér“. Lét Valur þar ekki sinn hlut eftir liggja í sambandi við þær mót- tökur, minnugur norðurfararinnar 1927. Gistu margir Akureyring- anna á heimilum Valsmanna og nutu þar hinnar beztu aðhlynningar og gestrisni í hvívetna. Aðalbækistöð Akureyringanna var í húsakynnum Axels Gunnarssonar í Hafnarstræti 8 og lét Axel ekki sitt eftir liggja til að gera þeim dvölina sem þægilegasta, svo þeim fannst þar vera eiginlega Valur einn, sem tæki á móti þeim. Þá kom hingað í heimsókn í fyrsta skipti úrvalslið færeyskra knattspyrnumanna. Lék lið þetta aðeins 2 leiki, enda viðstaðan ekki nema þrír dagar. Var annar leikurinn við Val, sem sigraði með 4:1. Alls háði Valur þetta ár 27 kappleiki, vann 17 þeirra en tapaði 7 og gerði þrjú jafntefli. Hafði félaginu aldrei gengið eins vel og þetta ár. Það sigraði í vormóti 2. fl. og hlaut að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.