Valsblaðið - 11.05.1961, Page 35

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 35
VALSBLAÐIÐ 33 Stjórn Vals og þjálfari 1929. ------ Frá v.: Pétur (Kristinsson, GutSmundur H. Pét- ursson (þjálfari), Jón SiguríSsson (formaíur), Axel Gunnarsson, Halldór Arna- son, Olafur SiguríSsson. sigurlaunum nýjan bikar, sem gefinn var af Jóni Þorsteinssyni skó- smíðameistara til keppni í þessum flokki. Til eignar varð að vinna þenna bikar þrívegis í röð eða fimm sinnum alls. I haustmótinu varð mikil barátta, en það mót stóð í heilan mánuð, í því tóku og þátt flokk- ur frá Vestmannaeyjum. Baráttan um sigurinn stóð, svo sem oftast áður, milli Vals og KR. Mátti þar vart á milli sjá um úrslitin, því þrívegis urðu félögin að keppa, og skyldu tvívegis jöfn, í fyrstu lotu með 2:2, þar næst 0:0 og loks sigraði KR á vítaspyrnu í þeirri þriðju. I þessu móti var sú nýbreytni upp tekin að veita bezta liðsmanninum úr hvorum flokki, verðlaun, sem voru knattspyi'nulögin gefin og áletruð af forseta ÍSÍ. Þeir Valsmenn, sem þessa viðurkenningu hlutu voru Bjarni Guðbjörnsson, Jóhannes Bergsteinsson, Jón Eiríksson og Þór- arinn Andrésson. Þá skeði það einnig á þessu ári, að Valur vann í fyrsta sinni 3. fl. mót, var það haustmótið. Útiæfingar höfðu aldrei haldizt jafnlengi og þetta ár hjá félaginu, eða allt til jóla, og meira að segja var æft á annan jóladag. Auk þess voru hafnar reglulegar inni- æf’ingar á þessum vetri og var það í fyrsta skifti, sem það var gert, en þeim stjórnaði Aðalsteinn Hallsson fimleikakennari. Allir flokkar félagsins tóku þátt í þessum inniæfingum. Þá var samningurinn við Glímufélagið Ármann um leikfimiæfingar endurnýjaður á árinu. Seinni hluta vetrar annaðist félagið með aðstoð séra Fr. Fr. fundar- efni á A-D fundi í KFUM, þeir Valsmenn, sem þar komu fram voru þessir: Jón Sigurðsson, Pétur Kristinsson, Emil Thoroddsen og Garðar Þorsteinsson. Á árinu voru lögð fram drög að gerð nýs félagsfána, ennfremur merki útveguð á peysur félagsins svo og ný gerð hnappa- gatamerkja. Um 70 nýir félagar bættust í hópinn, en alls var tala félagsmanna þá komin hátt á sjöunda hundrað. Um sumarið var farin fjölmenn skemmtiför austur í Þrastarskóg og að Sogsfossum.Á heim- leiðinni var staðar numið að Kolviðarhóli og sezt þar að veizluborði. Undir borðum voru ræður haldnar, hvatt til dáða og heitstrengingar leiða sönginn, þá mátt sjá á organistan- um, aÖ hann vissi af sér, og fór þatS svo, a‘Ö hann tró'ð sér inn í aÖaldeildina, spil- aÖi hann þar og á almennum samkomum og lét mikitS á sér bera, meíSal annars ,,tróíS hann upp“, en þótt lög þau er hann lék á orgeliíS vaeru vel þekkt, voru þau oft ekki betur túlkuÖ á orgeliíS en svo, aíS margir þekktu þau ekki. Meí stöíSugu hrósi, og þá helzt þeirra, er minna höftSu vit á hljómlist, jókst á montiíS hjá piltinum og tók nú dóm- kirkjuorgelitS undir sig og hélt konsert! — /\iiir vorkenndu piltgreyinu og fékk hann vœga blaÖadóma. Ekki minnkaíSi viÖ þessa hljómleika álititS, sem hann hafíSi á sjálfum sér, en þaíS hlaut aíS koma aÖ því, atS þessi ungi matSur hlypi af sér tærnar, og sjálfsálitiÖ brytist út -- og þaíS skeíSi einmitt í knattspyrnu- félaginu ,,Valur“. AutSvitatS fór þaíS sem mann grunaíSi, aíS þessi ungi matSur geríSist áberandi í knattspyrnufélaginu. Fyrir 25 árum var stofnaíS knatt- spyrnufélagiíS Valur, af nokkrum áhuga- sömum mönnum. Síra FriíSrik stjórna$Si því meíS sinni fádæma þolinmæÖi og alútS. VitS fengum stundum „utan und- ir“ hjá honum, ef þa?S hraut út úr okk- ur ljótt ortS, en þaíS var nú ekki svo sárt, því vanalega fylgdi meíS ákveíSin oríS, sem enduÖu metS faíSmlagi. Þeir, sem ég man bezt eftir sem voru í Val, voru: Stefán sál. Olafsson mark- vöríSur --- mjög ákvetSinn og efnilegur markvöríSur, sem allir litu upp til —, Filipus GuíSmundsson múrarameistari, Nikulás Halldórsson, trésm., bakvöríSur, ásamt Helga Bjarnasyni múrara. Sem miíSveríSir voru mjög framarlega sem knattspyrnumenn og þéttir á velli, en léttir í lund, Árni B. Björnsson, kgl. gullsm., Sveinn Þorkelsson kaupmaÖur og Pétur sál. Helgason og fleiri gótSir. Þó mergilegt megi heita, þá man ég ekki eftir hverjir aíSallega spiluíSu fram, en þat$ eru þó sérstaklega 2 menn, sem mér er ómögulegt aíS gleyma, en þatS voru þeir Jóhannes SigurSsson og svo þessi montni — sem sé ég sjálfur. Eg kom því þannig fyrir, aíS strákarn- ir létu mig ávalt fá boltann, því þá þótti ég gótSur atS ,,plataí4, sem þá var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.