Valsblaðið - 11.05.1961, Side 37

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 37
35 VALSBLAÐIÐ Fyrstu sigurvegarar Vals í þriíSja flokks móti 1929. — Fremri röíS f. v.: Gísli Kærnested (standandi), Gunnar Stefánsson, Magnús Bergsteinsson, Hermann Hermannsson, Thor Stiff, Már Jónsson, Björgvin Grímsson, Jón Magnússon. Aftari röð: Björgúlfur Baldursson, Pálmar Valdimarsson og Einar Sfmonarson. sýna hvað í þeim byggi af framkvæmdasemi og forystuhæfileikum fyrir félagið. Er Axel lét af störfum hafði hann setið í stjórn félags- ins um 10 ára skeið. Axel hlaut sitt félagslega uppeldi í hópi vær- ingjanna og vann þar mikið allt til ársins 1924, að hann hætti þar störfum, til þess að geta einbeitt sér í þágu Vals. Lengst af var Axel formaður félagsins, og jafnframt sjálfkjörinn fulltrúi þess út á við og átti lengi sæti í KRR, sem fulltrúi félagsins. Af því sem hér hefur verið skýrt frá um ,,endurreisnartímabilið“ og þar stuðst við ársskýrsl- ur félagsins og frásagnir félaga, er það ljóst að meginþungi hins félagslega viðreisnarstarfs hefur hvílt á herðum Axels, og án hans, eða annars eins, hefði Valur lognast út af um áramótin 1920. Axel stjórnaði æfingum félagsins um langt skeið og réði mestu um val kapp- liðs þess í öllum l'lokkum og yfirleitt um stefnu þess og starf. Heimili hans og verzlun í Hafnarstræti var aðalsamkomustaðui' Valsmanna og þar var skeggrætt um tilvik líðandi stundar og ákvarðanir teknar um lausn vandamálanna, hverju sinni. Einn nánasti samstarfsmaður Axels í félaginu varð Jón Sigurðsson síðar borgarlæknir. Hann kom eins og Axel úr hópi væringjanna inn í Val um líkt leyti og Axel var kjörinn í stjórn í fyrsta skifti. Urðu þeir brátt einkar samrýmdir í störfum fyrir Val og var samstarf þeirra byggt á traustu bjargi falslausrar vináttu og djúpstæðum skilningi tveggja drenglundaðra gáfumanna, sem skynjuðu öðrum fremur mátt góðs félagslífs og öruggs íþróttastarfs, til eflingar því bezta, sem með hverjum unglingi býr. Þegar svo Axel lét af stjórnarforystunni árið 1928 varð Jón sjálfkjörinn eftirmaður hans. þegar á fyrsta og öðru ári endurreisnartímans hafði tekizt að fjölga verulega í félaginu svo að um það leyti voru meðlimir félagsins orðnir nær 400 að tölu, af þeim nýliðum, sem þarna bættust í hópinn hafði Jón einn aflað á 2. hundrað. Var þetta vissulega eitt út af fyrir sig, félagslegt Grettistak. niÖurlægingu, sem ég var?S fyrir, og eftir þaÖ fann ég aÖ enginn leit upp til mín, sem mér fannst þá sjálfum, a$S gert hefíSi veriíS. A Iþróttavellinum, hér um bil 3 árum eftir aíS ég lét gera vi?S fótinn á mér, var kappleikur 'milli Vals og Fram. Eg var einn á metSal áhorfendanna. Mér fannst Valsmenn standa sig heldur illa, og var ekki laust viíS -- ja -- ég blátt áfram óskaíSi þess, a?S ég væri kominn inn á völlinn, svo ég gæti sýnt, atS hér væri raaíur, sem væri ekki hræddur vi?S Arreboe Clausen, sem vjar í Fram. Því þegar Clausen fékk boltann, var eins og skotitS væri úr fallbyssu. Clausen- spörkin voru þau kölluíS — Einhver til- viljun var þatS, a?S einn maíSur úr liíSi Vals var?S a?S hætta í miíSjum leik, en þar sem enginn varanxaíSur var til statSar, brá ég mér úr jakkanum og var á svipstundu kominn inn á völl ----- og á svipstundu borinn út aftur. Svo vildi til aíS í þeim svifum, sem ég kom inn á völlinn, var Clausen a?S fá boltann. Þar sem nú mér fannst þa?S áberandi, eftir 3ja ára hvíld, aÖ komast þarna í kapp- liíS og geta sýnt hvaÖ Loftur gæti, henti ég mér sem köttur á mús á Clausen, en ég varíS of seinn. Clausen hafíSi hleypt af. Ég henti mér því upp til a'Ö skalla boltann, en vitS þaíS steinlá ég. Rigning var þá, og boltinn rennblautur og þungur, svo höggiíS var þafc mikiíS er boltinn kom beint í andlitiíS á mér, aÖ ég hálf snerist vitS í loftinu og kom niíSur á höfuíS og hertSar - og þar me<S endaÖi mesta montiíS. Loftur GuíSmundsson. □ ,,En ekki leitS langur tími átSur en sást ófriíSarblika í austri (Væringjar, sítSar Valur) og léngi haftSi ófritSarský grúft yfir í vestri (K.R.), og í þeim svifum uríSu Víkingar varir viíS öflugan óvinaher á næstu grösum (Fram). (B. A. í Víkingsblaðinu).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.