Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 38

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 38
86 VALSBLAÐIÐ Ámundi SigurSsson Einn af hinum ákveðnu og ötulu við- reisnarmönnum Vals. Tillögugóður og hugmyndaríkur og vakandi fyrir því, sem mætti verða Val til framgangs. Hann átti hugmyndina að merki félags- ins. Var keppandi í liði Vals, og stjórn- armaður á erfiðum tímum. □ FÉLAGSMERKI VALS Aiuundi Sigurðsson átti hugmyndina að gerð þess. En tillaga hans var sam- þykkt á aðalfundi 1926 á 15 ára afmæli félagsins. Teiknari: Tryggvi IVIagn- ússon listmálari. Þó Axel hefði á sínum tíma forystuna um að hefja félagið til vegs og gengis og legði að því öruggan grundvöll, sem svo Jón Sigurðsson byggði ofaná, leikur ekki á tveim tungum að þeir nutu báðir drengi- legs stuðnings margra góðra félaga, má í því sambandi nefna m. a. Ámunda bróður Jóns, sem sat mörg ár í stjórn sem ritari og skráði af mikilli nákvæmni megindrætti í sögu félagsins þessi ár í ágætum ársskýrslum og aðalfundargerðum, auk þess sem hann vann af mik- illi árvekni og dugnaði hin margvíslegustu dægurstörf. Þá lagði Guð- mundur H. Pétursson prentari mikil störf af mörkum, var m. a. þjálfari bæði 1. og 2. fl. um árabil. Guðmundur var maður léttur í lund, þaulreyndur félagsmaður úr væringja- og skátalireyfingunni, ráð- slingur og röskur framkvæmdamaður. Þá koma Pétur Kristinsson, Halldór Árnason, Snorri Jónasson, ólafur H. Jónsson og margir fleiri mjög við sögu þessa tímabils. Traustir starfsmenn og öruggir, brenn- andi í andanum af athafnaþrá eftir því að efla Val og þoka honum fram í fremstu röð íþróttafélaga þjóðarinnar. Eins og líka tókst. En slíkt hefði hinsvegar ekki tekizt, þrátt fyrir snjalla forystumenn, ef ekki hefði, eins og raun var á, staðið að baki þeirra traustir liðsmenn og fórn- fúsir. Saga Vals á árunum 1920—30 er glæsilegt vitni þess, hversu sigursæll er góður vilji. 1930 — íslandsmeistarar. Hin mikla samheldni, er endurvaknaði um og eftir 1919, meðal hinna ungu mann, sem þá tóku upp merkið hálffallið, var alltaf að gefa meiri og meiri árangur. Að vísu náðu þeir ekki að því langþráða marki að komast á toppinn í eldri flokknum, en upp úr þeim jarðvegi komu fram menn, sem blésu stöðugt í glæður áhugans meðal félagsmanna, en það voru eins og getið hefur verið fyrst og fremst þeir Axel Gunn- arsson og síðar Jón Sigurðsson. Það er líka komið svo árið 1930 að meistaraflokkur (1. fl. þá), var farinn að ógna hinum félögunum. Ungu mennirnir sem safnast höfðu undir forystu þessara manna voru að ná fullum þroska. Jón og Axel höfðu þá skipt um hlutverk fyrir nokkru, þannig að Jón var formaðurinn, en Axel varaformaður. Axel var áhlaupamaðurinn, og Jón hinn athuguli skipuleggjandi, sem sagt er hafi haft í fórum sínum hverju sinni, blöð með nokkurskonar „dag- skipunum“ sem hann afhenti félagsmönnum, sem gátu tekið að sér tiltekin verkefni, ef hann hitti þá á förnum vegi, og þeir voru líklegir til þess að geta leyst vandann. Árin áður höfðu sýnt, að það var aðeins herzlumunurinn, að liði félagsins í fyrsta flokki (nú meistaraflokkur) tækist að sigra. þetta örfaði menn til dáða og það nýmæli var tekið upp veturinn 1929—-30 að æfa næstum allan veturinn. Var æft alla sunnudagsmorgna fram að jólum, en þá tók við illviðri svo ekki var unnt að æfa úti. Þá hófust í fyrsta sinn reglulegar inniæfingar fyrir knattspyrnumennina og æft þrisvar í viku. Aðalsteinn Hallsson annaðist þá þjálfun, eins og áður segir, og er enginn vafi á því, að einmitt þessar æfingar áttu sinn þátt í því. að menn komust í góða þjálfun um sumarið. Það þótti mikið við liggja að sigra þetta ár — þjóðhátíðarárið — og samheldnin var því mikil og áhuginn. Fundii- haldnir til eggjunar og örfunar. Þannig var fundur haldinn á Hótel Borg, stuttu fyrir íslandsmótið og komu þar allir kappliðsmenn saman. Iléldu þar skörulegar ræður, þeir Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson, og livöttu þeir menn sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.