Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 40

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 40
38 VALSBLAÐIÐ en þeir fara að taka þátt í opinþerum mótum. Og við skulum byrja að fletta þurrum og gulnuðum blöðunum, frá 1916. Árið 1916 gerist Valur aðili að ÍSÍ og tekur þá í fyrsta sinn þátt í Islands- mótinu, sem fullgildur aðili. Hvernig er svo umhorfs árið 1916? Heimurinn á í styrjöld við sjálfan sig og jörðin er böðuð í blóði. Heims- styrjöldin fyrri er í algleymingi. Af erlendum vettvangi eru þvi blöð- in nær eingöngu með stríðsfréttir. Það er því ekki nema von að menn séu meö þungar áhyggjur yfir hvar þetta endi. En hér heima gengur allt sinn vana gang. Menn horfa á ógnir styrjaldar- innar úr fjarlægð og umheimurinn er fjarlægur. f Morgunblaðinu 16. apríl 1916 er þessi auglýsing ásamt fleirum frá KFUM. ,,AUir þeir félagar KFUM, sem ætla að ganga í Knattspyrnufélagið Valur mæti í dag kl. 4 í KFUM“. Starf ársins 1916 virðist sem sé haf- ið og það hafa sjálfsgt verið glaðir og reifir piltar, sem þá gengu til starfa. Trúaðir á lífið og framtíðina og ógnir stríðandi heims verið þeim fjarlæg- ar. Og þó er stríð fyrir höndum, ekki þó með vopnum og mnnvígum, en þó stríð engu að síður. í því striði nota menn sínar eigin fætur (og stundum annarra) og knetti er spyrnt og stund- um hafnar sá knöttur í marki andstæð- inganna og þá er tilgangi stríðsins náð að nokkru. Ekki er skýrt frá því í blöðum hversu margir félagar KFUM hafa þennan dag gengið í Val en þeir hafa sjálfsagt ver- ið einhverjir. Og svo líður vorið 1916 og þeir sem kunna að hafa rekið aug- un í auglýsingu þeirra Valsfélaga hafa sjálfsagt verið búnir að gleyma henni fyrir fullt og allt, þegar sú næsta kem- ur. Það er í Morgunblaðinu 12. maí, þá kemur þetta: „KFUM. Knattspyrnufélagið Valur. Æfing í kvöld kl. 8. Mætið stundvís- lega.“ Þetta hefur sennilega ekki verið fyrsta æfingin, þó þetta sé fyrsta til- kynnjngin um æfipgu. ÍÉg læt mér detta það í hug vegna þess að ég heyrði eitt sinn á tal tveggja roskinna Vals- manna og annar sagði: „Mikið anssk. .. byrja strákarnir alltaf seint að æfa á vorin. Manstu, þegar við vorum að þessu, alltaf komnir í gang í apríl“. En það var á sunnudagsmorgni seint í marz i hitteðfyrra, sem ég heyrði þetta. Við skulum því segja að þessi auglýsing hafi verið sett í blöðin til að minna félagana íslandsmeistarar Vals í 1. fl. (B-liS) 1930. Aftasta röð: Óskar Jónsson, Axel Jónsson, Torfi Guðbjörnsson, Sæmundur SigurSsson, Bjarni Guðbjörnsson. MiðröS: Þórarinn Andrésson, Þorkell Ingvarsson, Kristjón Isaksson. Fremsta röS: Sveinn Zoega, Einar Björnsson, Gunn- ar Theodórsson (látinn). þetta ennfremur hve vel hefur verið að unnið, á umliðnum árum og félagið haft á að skipa mörgum góðum knattspyrnumönnum, þá þegar. Afmælisár og utanför. Velgengnin í knattspymunni þjóðhátíðarárið hafði ýtt mjög undir athafnir félagsmanna og trúna á framgang félagsins. Þá kemur fram hugmyndin um að athuga þann möguleika að fara utan næsta ár, eða 1931 og um leið að halda uppá 20 ára afmælið. Var haft samband við KFUM í Danmörku, sem hafði og hefur knattspyrnu innan sinna vé- banda, með þátttöku í almennum mótum þar í landi. Þessu er vel tekið og ekki sízt þegar það ræðst, að síra Friðrik verði aðalfarar- stjóri, en hann var dáður maður í Danmörku ekki síður en á íslandi. Aðalskipulagningin að ferðalaginu var í höndum Jóns Sigurðssonar og var það skemmtilegur tími, sem nú fór í hönd. Hann dreifði verk- efnunum á vissar nefndir innan flokksins og á kaffifundunum, sem haldnir voru til skiptis heima hjá félagsmönnum, gáfu nefndirnar svo skýrslu um gang málanna. Ráðist var í það að gefa út Keppinauta eftir síra Friðrik, en hann gaf Val handritið, og söfnuðu félagarnir áskrifendum og fékk ferðasjóður- inn drjúgan skilding í farareyri, fyrir sölu bókarinnar. Mánaðargjald (kr. 10), var innheimt hjá hverjum þátttakanda all- an veturinn og dugði það langdrægt fyrir fargjaldinu að viðbættu því, sem aflaðist á annan hátt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.