Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 42

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 42
40 VALSBLAÐIÐ -------------------------------------------------------------V Agnar BreiSf jörS. Einn af þeim sem tók þátt í því að lyfta Val upp á toppinn 1930, eftir að hafa tekið þátt í hörðum leikjum í yngri flokkunum, sem hertu hann og aðra góða Valsmenn. Á sínum tíma bezti út- herji Vals, og á vissan hátt fyrirmynd Ellerts. Hefur setið í stjórn Vals, og ber ætíð Val fyrir brjósti, og svo get- ur hann líka skrifað skemmtilegar dagbækur. ♦ J \ Samleikur í snjó 1931: Frá v. Jón Ei- ríksson, Olafur SigurtSsson og Frfmann Helgason. m í: :L' t t Æfing á fþróttavellinum í des. 1930. vellinum, og æfðum við því á túni sem er skammt frá vellinum. Þar var dágott. Á þeirri æfingu mættu 18. — Eftir æfinguna gengum við allir í hóp heim og sungum Valssönginn. — Afar fjörug æfing. 4. jan. 1931. — Þann sunnudag var veður fremur slæmt, þrútið loft og dálítið hvasst, þrátt fyrir það mættu 14 manns, og var það góð byrjun á nýja árinu, 1931. — Völlurinn var afar háll og því ekki full not af æfingunni, en þrátt fyrir það skemmtu menn sér hið bezta. 11. jan. — Þá var veðrið yndislega gott, lítilsháttar frost en logn. íþróttavöllurinn var eitt klakastykki og túnið okkar var ekki sem bezt, svo við neyddumst til að leita betur fyrir okkur og rákumst þá á KR-svæðið, sem reyndist ágætlega og notuðum við það, vitanlega án leyfis KR-inga. Á þessa æfingu mættu 14 strákar og fór æfingin hið bezta fram. Eftir æfinguna gengum við í hóp heim á leið syngjandi Valssönginn. 18. jan. — Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og norðan- næðingi, og var útlit fyrir fannkomu. þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. — Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn. 1. febr. — Þessi sunnudagur, sem var daginn eftir hinn mikla dans- leik Valsmanna, rann upp sem einhver fegursti dagur vetrarins, sem af er. En þar sem Valsmenn gengu eigi til hvílu fyrr en síðla nætur, gat maður freistast til þess að halda að ekki yrði sem bezt mætt, en það var ekki á þann veg. Heldur mættu eins og að undanförnu um 14 strákar, og má það teljast prýðilegt. Við æfðum á KR-vellinum, sem mætti með sanni fara að skýra upp og nefna Valssvæði! Valssöngurinn sunginn. 22. febr. Stillt veður með hörku írosti, 13 stig, og var mikil ísing og fannir á stöku stað. Á þessari æfingu mættu 13 harðgerðir menn, sem ekki láta sér allt fyrir brjósti brenna eða frjósa. Að þessu sinni æfðum við ekki á neinum þeim stað, sem við áður höfðum notað, heldur á íþróttavellinum fyrir utan knattspyrnusvæðið, og var æfingin hin prýðilegasta, þrátt fyrir að hált væri á stöku stað og svo aftur hnéháir snjóskaflar á milli. 1. marz. — Svipað veður og síðastliðinn sunnudag, en ekki eins mikið frost. Þessi æfing er að því leyti fræg að á hana mættu allir kappliðar í 1. fl. ásamt nokkrum áhorfendum, sem dáðust mjög að dugnaði okk- ar. Æfðum við á íþróttavellinum gamla, sem var nær allur ein ísbreiða og voru tilburðir okkar þá oft mjög afkáralegir, sem von var, þar sem hálka var svo mikil. Eftir æfinguna gengum við í einum hóp heim- leiðis og sungum Valssönginn. Ágæt æfing. 15. marz. — Veðrið ekki sem bezt, helzt til hvasst og mikið moldryk. Á þessa æfingu komu 22 menn og var því fullt lið, var keppt við B-liðið. Séra Friðrik Friðriksson kom á þessa æfingu til að horfa á okkur og fá „inspirasjión" til að ljúka við bókina ,,Keppinauta“. Eftir æfinguna gengum við heim og sungum Valssönginn. 29. marz. — Veðrið hryssingslegt, rigning og alllivasst, þar að auki var völlurinn ekki sem beztur sökum leysinganna, en þrátt fyrir þetta allt mættu 20 menn, og þar af einn Víkingur, Tómas Pétursson. Yfir- leitt voru menn slappir vegna ónógs svefns nóttina áður, en allt fór samt vel fram, og höfðum við án efa samt gott af æfingunni. Vals- söngurinn sunginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.