Valsblaðið - 11.05.1961, Side 43

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 43
VALSBLAÐIÐ 41 12. apríl. — þennan sunnudag' ákváðum við að mæta kl. 9 um morg- uninn sökum þess að félagar hinna félaganna voru farnir að mæta allvel. Sumir okkar mættu þó ekki fyrr en að ganga 10. Veðrið var ágætt, svolítil snjókoma um nóttina og völlurinn ágæt- ur, en samt mætti nú enginn úr hinum félögunum, og var það án efa sökum snjókomunnar. Eftir æfinguna gengum við saman í hóp heim og sungum Valssönginn. Pyrsti 'knattspyrnuflokkurinn til meginlands Evrópu. Ferð þessi var á allan hátt hin skemmtilegasta og mikið ævintýri fyrir þátttakendur. Einar Björnsson segir þannig í stórum dráttum frá för þessari í 25 ára afmælisritinu: „— Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaða- ummæli ágæt. Að kappleik loknum var okkur haldið samsæti, þar sem mjög hlýlegar ræður voru fluttar í okkar garð og íslenzku þjóðarinnar af Lindorph lögreglustjóra staðarins og Nicklasen ritstpóra Dimma- lætting. Séra Friðrik og Jón Sigurðsson svöruðu og þökkuðu fyrir okkur. — Var nú stigið á skipsfjöl og fylgdu Færeyingar okkur til skips á mörgum bátum, því Lýra lá ekki við bryggju, heldur út á höfn- inni. — Var nú ferðinni haldið áfram til Bergen, og dvalið þar einn sólarhring, — var bærinn skoðaður. Þaðan var svo haldið, með háfjallabrautinni norsku til Oslóborgar, er sú leið heimskunn og þykir ein fegursta f jalla- leið í víðri veröld. Eftir eins sólarhrings viðdvöl í höfuðborg Noregs var haldið áfram með járnbraut til Ilelsingjaborgar í Svíþjóð og með ferjunni yfir sundið til Helsingjaeyrar, og þaðan sem leið liggur til Kaupmannahafnar og vorum þá komnir á ákvörðunarstaðinn. I Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði Framh. frá bls. 39. Ekkert er nú minnst á Val eða leiki hans í íslandsmóti né Reykjavíkurmóti. Um Islandsmótið 1916 stóð nokkui' styr og var þess getið í blöðum. Þótti mönnum Fram ekki halda bikarnum á réttum grundvelli og vildu að þeir léku aftur við K.R. Það varð og sigraði Fram í þeim leik, svo réttur þess yfir bikarnum 1916 verður ekki véfengdur. Það kemur nú ekki í langan tíma neitt er máli varðar fyrir Val. Æfinga tilkynningar eru reglulega fyrir báðar deildi. Það er ekkert fyrr en 26. sept. að þessi klausa kemur í Moi'gunblaðinu. „Knattspyrnan á íþróttavellinum í fyrradag fór þannig að félögin skildu jöfn, voru vinningar 3:3. Er það í þriðja sinn, sem Valur og Reykjavíkur keppa í sumar og jafnan farið á sömu leið, alltaf orðið jafntefli." Og' síðar í sömu klausu segir: „Hefur ÍSÍ dæmt ómerkan leik þeirra Vals og' Fram i sumar“. Þetta var um Reykjavíkurmót- ið. Ekki er mér kunnugt urn fyrir hvað þessi leikur hefur verið dæmdur ómerk- ur og það skiptir i sjálfu sér ekki svo miklu máli. En nú er kornið haust 1916. Laufin eru að sölna á trjánum og' við skulum láta þau sem í vor gengu upp á Skóla- vörðuhæðina eða inn með sjónum, eða vestur að sjónum, vera að leita sér að sameiginlegu húsnæði fyrir veturinn. Eða eru þau í leit að nýjum ævintýrum? En þetta hefur kannski verið kalt haust og það gefa þessar síðustu tilvitn- anir til kynna. Það er 15. okt. að aug'- lýstur er leikur Vals og Fram og sagt að cngan megi vanta á þennan síðasta leik ársins. En daginn eftir kemur, að leiknum hafi verið frestað vegna kulda. Hefði óneitanlega verið napurt fyrir þá, sem í mörkunum standa“. Og þannig ljúkum við árinu 1916 í kuldanepju vestur á „Velli“. Til Valurs 50 árs jubileum............ Árið 1919 er nokkuð merkilegt ár í íslenzkri knattspyrnusögu fyrir þann hlut að það ár kemur hingað fyrsta erlenda liðið. Og hvað okkur Valsmenn viðvíkur var mér sag't að það ár vinni Uppi á Flojen í Bergen 1931. ----- Frá v.: FertSafélagi (ekki í flokknum), Björn SigurSsson, Jón Krist- björnsson, Frímann Helgason, Einar Björnsson, Jó- hannes Bergsteinsson, Snorri Jónasson, Olafur Sig- urðsson, Jón Sigur'össon fararstjóri, Geir Olafsson, séra FriÖrik FriÖriksson aðalfarastjóri, Bjarni GuÖ- bjöinsson, Halldór Arnason, Agnar BreiSfjörÖ, Pét- ur Kristinsson, Hólmgeir Jónsson og Jón Eiríksson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.