Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 45

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 45
VALSBLAÐIÐ 43 um heimildum að 10 ára afmælisins hafi verið minnst. Þá var, eins og áður er sagt, deyfð yfir starfinu, þeir eldri að hverfa og því eðlilegt að það félli niður. Á 15 ára afmælinu, tóku menn upp fyrri aðgerðir: fóru í skemmti- ferð suður í Kaldársel, ,,og náði ferðin fullkomlega tilgangi sínum“, eins og segir í skýrslu. Nú var félagið orðið Islandsmeistari í knattspyrnu, hafði tekizt að sigra hina snjöllu og um margra ára bil, ósigrandi KR-inga, og því skyldi hátíðlegt halda 20 ára afmælið. Var hóf mikið haldið í húsi KFUM, og þar saman komnir margir félagsmenn, fyrirmenn félaga og sambanda og auk þess stjórn KFUM. Við þetta tækifæri voru þeir séra Friðrik Friðriksson og Guðbjörn Guðmundsson kjörnir heiðursfélagar Vals. Voru margar ræður fluttar og talaði séra Friðrik fyrir minni knatt- spyrnuíþróttarinnar, en fyrir minni Vals talaði Guðbjörn Guðmunds- son og rakti sögu félagsins. Var þetta hinn bezti fagnaður. Velgengni. Samstilltir menn. Þessi ár og árin næstu á eftir, er yfirleitt velgengni í knattspyrn- unni í Val og það í öllum flokkum. í meistaraflokki er KR eini veru- legi keppinauturinn og skiptast þessi félög um að sigra eða vera í öðru sæti. Lið Vals hefur á mörgum undanförnum árum, fengið herzlu í hörðum leikjum við mótherjana en þó helzt KR. þetta hefur haft þau áhrif á Valsmenn, að þeir hafa harðnað við hverja raun. Það hefur valizt saman samstilltur hópur, sem að eðlisfari er yfirleitt viljasterkur, félagslyndur og hefur fulla félagsmeðvitund. Þeir eru kröfuharðir við sjálfa sig og aðra. Þeir gera sér mikið far um að skilja knattspyrn- una og reyna að láta það kom? fram í leiknum. Þetta tekst undravel keykjavíkurmeistarar 1932. ---- Aftari röS frá v.: Agnar BreiSfjörS, Hrólfur Benediktsson, Pétur Kristinsson, Jón Eiríksson. Olafur SigurSsson, Frímann Helgason, Óskar Jónsson, Gísli Kærnested. Fremri röíS: Kristjón ísaksson, Hólm- Beir Jónsson, Jón Kristbjörnsson, Jóhannes Bergsteinsson og Björn SigurSsson. en þegar tekið er með í reikninginn að ,,aðeins þetta eina kvöld“ sýni Gamla bíó „hina stórkostlegu mynd Syndugu konuna“ er þetta kannski skiljanlegt. Þegar Danirnir mættu Fram stuttu síðar höfðu Framarar styrkt lið sitt með þrem láns mönnum. Stefán Ólafs- son markvörður Vals var í þessu liði. En allt kom fyrir ekki. Þeir dönsku virtust ósigrandi og leikurinn tapaðist 5:0. Ekki voru menn nú allskostar á- nægðir með frammistöðuna, en sögðu þetta þó bezta leikinn til þessa. Um Stefán Ólafsson sagði Morgunblaðið, að hann virtist nokkuð mistækur, en hann átti eftir að segja sitt síðasta orð. Þá er komið að þeim leik þessarar heimsóknar. sem sögufrægastur varð. Það er leikurinn við úi’val ,.úr öllum félöo-unum í Reykjavik“. Daginn áður hafði verið farið með gestiua í útreið- artúr suður fvrir Hafnarfiörð. Lvsing- in á beim eftir þessa för er heldur svakaleg. Þannig er st.uttlega sagt frá bví: ,.og í fyrrakvöld. þegar h°ir komu úr Firðinum voru beir allir liðamóta- lausir um hnén, og hað sem snert ha^ði hnakkinn. eins og glóandi eldhaf“. F.r skemmst, frá því að segja að úrva'ið vinnur A. B. með fjórum mörkum gegn einu. Eru menn mjög ánæaðir með þessi úrslit og segja íslenzku knatt- suyrnumennina ekki hafa leikið betur í annan tíma. Stefán Ólafsson mark- vörður úr Val fær líka góða umsögn eftir þennan leik. ,.Og Stefán mark- vörður gerði mörg tákn og stórmerki og mnn óefað hafa aflað sér vinsælda allra viðstaddra". En Danir áttu eftir að segja sitt síðasta orð og nokkru síðar vinna þeir betta sama lið með 7:2. Og þannig lauk þessai'i fyrstu erlendu heimsókn. Nú er komið árið 1930, það ár er íslendingnr héldu hátiðlegt að Þing- völlum þúsund ára afmæli alþingis. Þessi hátíð var landi og þjóð til sóma og mun vera talin einn af merkari við- burðum Is'andssögunnar. Þetta ár sótti landið heim fleiri erlendir gestir en nokkru sinni áður og þeir virtust hverf a héðan á brott með ógleymanlegar minn- ingar. Og svo sem við er að búast er það þessi þúsund ára hátíð alþingis sem setur mestan svip sinn á árið. Undir- búningur hennar hafði' staðið yfir næstu fjögur ár á undan og menn voru ákveðnir í að gera hana eins glæsilega úr garði og unnt væri og ógleymanlega þeim, er hana yrðu viðstaddir. Og það tókst. En það eru fleiri viðburðir þetta ár merkir en Alþingishátiðin. íslend- ingar eignast sitt fyrsta „lúxus“ hótel. í janúar þetta ár hefur Hótel Borg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.