Valsblaðið - 11.05.1961, Side 49

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 49
VALSBLAÐIÐ 47 Gestir Vals 1933: KFUM Boldklub frá Kaupmannahöfn. Fararstjórinn Paul K. Jensen situr til hœgri í miðrö'S. nokkrum dögum síðar, með þeim árangri að það vann Fram og Víking. ■— Um kvöldið (16. júní) kepptum við við Húsvíkinga og unnum 7:0. 17. júní tókum við þátt í allsherjarmóti Norðurlands, og varð árang- ur góður, áttum 1. mann í þrem greinum. 18. júní kl. 12 á hádegi lögðum við af stað með Gullfossi áleiðis heim. Á Siglufirði var ekki hægt að keppa aftur eins og við vonuðumst eftir, vegna ýmsra ástæðna. Á ísafirði kepptum við 19. júní við meist- araflokk Vestra, og endaði sá leikur með sigri okkar 3:2. Vegna þess að skipið beið eftir okkur, urðum við að flýta okkur að kveðja, án þess að fá aftur tækifæri til að sjá okkur um þar og njóta innilegrar gestrisni ísfirðinga. Að morgni 20. júní vorum við aftur staddir á Reykjavíkurhöfn. Þar tók hópur Valsmanna á móti okkur og þökkuðu góða frammistöðu fyrir norðan.“ Við ferðasögu þessa má bæta því, að þegar heim kom þótti þeim eldri sem nokkur ,,gustur“ stæði af Norðuríörum. þeir höfðu skorað á meistaraflokksmenn að mæta sér í keppni, en af einhverjum ástæð- Um varð ekki úr þeirri viðureign. Víst er að 2. fl. menn voru ekki myrkir í máli hverjar þessar ,,einhverjar“ ástæður voru! Danir í heimsókn hjá Val. Árið 1933 byrjaði ekki sérlega uppörfandi, hvað sneríi fjáraflanir, sem þó alltaf voru rauður þráður í starfinu, ef eitthvað átti að ske eða ef „forsvaranlega" átti að standa undir daglegri starfsemi. Utilokað var að halda álfadans og brennu, þar sem stór hluti girð- ingarinnar á „Vellinum“ hafði fokið í ofviðri, og ekki tiltök að gera við hana fyrr en með vorinu. Hlutaveltur voru, þá eins og nú, nærtæk fjáröflun og að þeim var samhliða því sem Valui- og K.R. víg- búast. Við skulum rétt líta á það. Gamla bíó sýnir þetta kvöld mynd- ina „Villt blóm“ með Gretu Garbó í aðalhlutverki. Og í auglýsingu segir að í þessari mynd nái Greta Garbó ,,há- marki i list sinni“. Leikfélag Reykjavik- ur, sem þetta sumar hefur haft hátiðar- sýningu á Fjalla-Eyvindi sýnir hann þetta kvöld og með aðalhlutverkin fara Anna Borg og Gestur Pálsson. Aug- lýstir eru kveðjuhljómleikar Gellin og Borgström, sem hér hafa dvalizt þetta sumar ásamt dansmærinni Broek Nil- son. Og svo vitum við ekkert rneir. Við getum ekki fylgt þeim mannfjölda eftir sem þetta júlíkvöld lagði leið sína „suður á völl“. Við getum ekkert annað en ílett „spjöldum sögunnar“ og við skulum fletta um einn dag og nú er það föstudagurinn 11. júli, sem blasir við okkur. Morgunblaðið segir þetta í dagbók: „Úrslitaleikurinn í gærkvöldi fór þann- ig, að Valur vann K.R. með 2 mörkum gegn 1, og að auki nafnbótina „bezta knattspyrnufélag Islands“. Vísir segir þetta m. a. i bæjarfrétt- um: „Og hlaut þar með íslandsbikar- inn, 11 heiðurspeninga og að auki nafn- bótina „bezta knattspyrnufélag íslands" og eftir framkomu Valsmanna í þessu móti virðist félagið vel að þessum vegs- auka komið“. Alþýðublaðið sagði m. a.: „Kappleik- urinn var fjörugur mjög“. Laugardaginn 12. júlí er svo í Morg- unblaðinu grein eftir x, sem heitir „Knattspyrnumót Islands“ og er hún um þennan úrslitaleik. Við skulum nú taka úr henni nokkrar glefsur. „Leikurinn var frá upphafi áhrifa- Einn af ungu mönnunum, sem 1930 brutu blað í sögu Vals. Góður félagi, sanngjarn og viðfeldinn. Gerðist for- maður Vals 1931.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.