Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 58

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 58
56 VALSBLAÐIÐ ort af Guðmundi Sigurðssyni og sungið á Valshátíð i Oddfellow á „hinum gömlu góðu dögum“; eru leikmenn teknir þar til „meðferðar“, og vakti það mikla kátínu. VALUR: Nú vildi ég nokkrar vísur kyrja um Val þaS djarfa og æfða lið, en hvar skal enda og hvar skal byrja? HeiIIa ég allar dísir bið! MikiS í Val er mannaval, málið ég fékk og tala skal. Frímann er góður fyrirliði,' fyrirskipar meS djörfum róm, athugull mjög á sínu sviði, það sést ekkert númer á hans skóm. f Frímann er knár í leik vors lands, en langbeztir stóru skórnir hans. Hermann íviS markiS hljóSur stendur hreifir sig varla nokkurt fet, meS ný-vist bakaSan haus og hendur hann þarf a8 verja gamalt net. ÞjóSverjar drápu oft dyr hans á þaS dugar síSur hér norSurfrá. Siggi Olafs hinn stóri 'sterki stendur sem klettur hér um bil. Frægastur er aS einu verki eigin marki aS skjóta til. 1 En upphlaupa brotna öldur þar, hvar eru fótleggir Sigurðar. Lítil er hætta að Lolli falli, Iiðugur eins og klettaféð. Líkur spánýjum sprellikalli spyrnir hann skrokknum öllum með. Snerpuríkur, þó ungur enn, unglingar verða stundum menn. Doddi er smár og holdi hlaðinn, heldur valtur á fótunum. Andstæðingarnir oft í staðinn eru því me! á nótunum. Skiptir um mál og skrafar þá skolla-þýzku ef liggur á. EgiII er prútSur ,,pen“ og stilltur, plástra stutSin hann gefur vart. Þetta er gætinn gæðapiltur, getur samt farið nokkuð hart. Áttaviltist við Eyjasund, aldrei því komst á Staunings fund. miðframvörðurinn (Frímann). Hann var í vörn og byggði upphlaupin með nákvæmni. Vinstri innherjinn vár einnig góður (Hólmgeir) og var líka sá, sem skapaði þau hættulegu augnablik sem Valur fékk.“ — I þessum leik gerði Valur í fyrsta sinn tilraun til þess að framkvæma þriggja bakvarða kerfið. Höfðu leikmenn ,,Dravn“ og Jensrud formað- ur hans, skýrt þetta nokkuð fyrir Valsmönnum og hlustuðu menn á af mikilli athygli. Síðar kom í ljós að menn höfðu, hverjir á sínum her- bergjum rætt mikið um þetta nýja kerfi og í fórum þeirra fundust síðar mikið af rissi og teikningum af hugsanlegum atvikum í leik, stöður hvers einstaks liðsmanns og af kerfinu í heild. Menn tóku þetta sem sé mjög alvarlega. (Kerfi þetta flutti Valur því inn, og er það enn notað). Meðan dvalið var í Drammen, var bærinn skoðaður, sem er hinn fallegasti. En eftirminnilegasti viðburðurinn var að horfa á tékk- neskt lið, Kladno, leika við úrval úr Drammen. Sennilega styztu 90 mín., sem við höfum lifað. Þar sáum við hinn stutta meginlands- samleik, sem Valur hafði verið að reyna að temja sér, og náð dá- litlum tökum á. Þarna fannst okkur sem við sæjum það sem okkur dreymdi um. Tékkarnir sigruðu með 4:1. Drammen og vini okkar þar kvöddum við með trega og þakklæti og þá sérstaklega Harald Jensrud. í Osló biðu okkar enn ný ævintýri — og tap. — þar tóku á móti okkur Vilhjálmur Finsen sendiherra og fulltrúar frá Válerengen, en við það félag áttum við að leika. Sá leikur fór fram 24. júní eða á sjálfan St. Hans-daginn. Hitinn var 34 stig í sukgganum. Það bætti þó úr skák að leikið var á malarvelli, en leikurinn var háður rétt eftir hádegi, þar sem flestir fara út úr bænum um kvöldið. Blöðin álitu að jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit. En við töpuð- um 5:3. Tvö mörkin voru „gefin“ sögðu þau, en við urðum að sætta okkur við þennan ósigur. Tidens Tegn sagði um leikinn: Satt að segja vöktu gestirnir frá Sögueyjunni mestu undrun. Ef til vill eru það hinar heitu lindir(!!, sem hafa gert þá þolbetri í hitanum en aðra, miðað við leikmenn Válerengen. Það voru að minnsta kosti íslendingarnir, sem héldu uppi hraðanum í leiknum, var eins og þeir hálfpartinn þvinguðu mótherjana með sér. Þó létu þeir ekki leika með sig. Gegnum allan leikinn voru það oftast Valsmenn, sem voru ákveðnari á knöttinn og fljótari að staðsetja sig svo maður verður, Válerengen vegna, að vona að það hafi verið hitinn — já hinn ógurlegi hiti — sem var orsökin í, að þeirra leikmenn komu oft töltandi á hæla íslendingunum (galopperende at Hestehode efter Islendeme.) Af Val hafði maður ekki búizt við svo miklu, en liðið vakti undrun fyrir mikinn hraða og mjög laglegan samleik. Hægri innherjinn (Gísli) var sniðugur. Miðframvörðurinn (Frímann) duglegur og markvörður- inn (Ásmundur) bjargaði markinu oft ágætlega.“ Ákveðið var að bíða í Osló þar til 27. júní því þá áttu Norðmenn og Þjóðverjar að keppa landsleik. Á meðan var borgin og nágrenni henn- ar skoðað. Hólmenkollen, Bygdöj byggðasafnið, Víkingaskipið, Fram Nansens, Vigelands Monolitt — saga Noregs í myndum, — sundhöllin í Torvgaten, o. fl. þá sat flokkurinn boð Vilhjálms Finsen, sem var hið ánægjulegasta, og auk þess nutum við fyrirgreiðslu hans á ýmsan annan hátt. Aftur á móti höfðum við lítið af Válerengen að segja, nema meðan á leiknum stóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.